Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. Kirkjurækni og helgihald. Með þessu erindi vil ég gera nokkura grein fyrir þvi, hvernig fólk liagaði sér í ungdæmi mínu í því, sem snerti trúarlif. Meiri hluti af öldruðu fóki, sem ég kyntist þá, var bæði trúhneigt og kirkjurækið. Það liafði fyigt þeirri reglu frá blautu barnsbeini að sækja kirkju alla messudaga, hæði sumar og vetur, svo framarlega sem nokkur tök voru á því. Þessum vana hélt fólkið frá æsku til hárrar elli. Það skoðaði kirkjuna sitt annað og æðra heimili, sem þvi bæri heilög skylda að rækja. Kæmi það fyrir, í færu veðri, að enginn maður sæist við kirkju á messu- degi, frá einhverjum bæ eða bæjum í sókninni, vakti það grun um það, að þar hefði orðið eitthvað að sök. Reykholtsprestar höfðu frá ómunatíð fjdgt þeirri föstu venju að láta samhringja til messu á hádegi. Áttu þá allir kirkjugestir að vera komnir i sæti sín. Þótti það röskun á friðhelgi messunnar, að fólk væri að ryðjast inn eftir það, að hún var byrjuð. Sama var að segja um það, ef fermingarbörn voru síðbúin, svo að messa tefðist fyrir, það vakti umtal og mæltist ekki vel fyrir, fremur en annað, sem raskaði gömíum vana. Þótt sum heimili væru þá klukkulaus, var fólkið ótrúlega nærfarið um það, hvað tíma liði, og það þótt elcki sæi til sólar. En liað vissu allir fulltíða menn i Reykholtssókn, að þegar sólina har yfir fjárhúsin í Hægindi, hófst messa, því að þá var talið hádegi og klukkan látin vísa tólf. Á þessum árum gætti þess lítið eða helzt ekkert, að hinir öldruðu kirkjuvinir létu vegalengdir hindra sig frá því að rækja þennan gamla og góða vana. Steðji í Flóka- dal er fjærst Reykholti allra hæja í sókninni. Er þriggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.