Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 54
376 Fréttir. Nóv.—Des. Kristilegt stúdentablað kom út .1. des. nú eins og undanfarin ár, vandaö að efni og frá- gangi og útgefenduin til sóma. Fyrstu árin. Iíirkjuritið vill vekja atliygli á þessari sögu Guðrúnar Jóns- dóttur frá Prestsbakka. Bókin er lipurt og vel skrifuð. Hún er frumsmíð ungrar stúlku og gefur góðar vonir um það, að höf. eigi mikinn þroska fyrir höndum. Jórsalaför. Svo heitir ný bók, sem Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar gefur ú't næstu daga. Bókin er ferðaminningar ritstjóra Kirkju- ritsins frá Landinu helga. Aðdraganda að byggingu Akureyrarkirkju verður síðar lýst, og munu þá fylgja myndir af kirkjunni. EFNISYFIRLIT YFIR 9 —10. HEFTI 1940. Bls. 1. Jólaminningar. Eftir frú Þórunni Richardsdóttur .... 325 2. Vers. Eftir Jakob Jóh. Smára, kennara .............. 329 3. Ljós í myrkrum. Eftir Einar M. Jónsson ............. 330 4. Frans frá Assísí. Eftir Ásmund Guðmundsson ......... 332 5. Séra Magnús Helgaon. Eftir Guðmund Friðjónson, skáld 345 6. Fyrir þrjátíu árum. Eftir Hannes J. Magnússon.kennara 347 7. Ég leit hann sem barn. Séra Gunnar Árnason frá Skútu- stöðum þýddi ....................................... 354 8. Kirkjurækni og helgihald. Eftir Kristleif Þorsteinsson, rithöfund .......................................... 355 9. Vígsla Akureyrarkirkju. Eftir Cigurgeir Sigurðsson, biskup ............................................. 367 10. Sambúð prests og safnaðar. Eftir séra Garðar Svavarss. 367 11. Fréttir ............................................ 375 Kirkjuritið kemur út 10 sinnum á ári — alla mánuði ársins nema ágúst og septembermánuð — um 24 arkir alls og kostar kr. 5.00 árgangurinn. Gjalddagi 1. apríl og 1. okt., ef menn kjósa held- ur að borga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast séra P. Helgi Hjálmarsson, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.