Kirkjuritið - 01.12.1940, Side 54

Kirkjuritið - 01.12.1940, Side 54
376 Fréttir. Nóv.—Des. Kristilegt stúdentablað kom út .1. des. nú eins og undanfarin ár, vandaö að efni og frá- gangi og útgefenduin til sóma. Fyrstu árin. Iíirkjuritið vill vekja atliygli á þessari sögu Guðrúnar Jóns- dóttur frá Prestsbakka. Bókin er lipurt og vel skrifuð. Hún er frumsmíð ungrar stúlku og gefur góðar vonir um það, að höf. eigi mikinn þroska fyrir höndum. Jórsalaför. Svo heitir ný bók, sem Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar gefur ú't næstu daga. Bókin er ferðaminningar ritstjóra Kirkju- ritsins frá Landinu helga. Aðdraganda að byggingu Akureyrarkirkju verður síðar lýst, og munu þá fylgja myndir af kirkjunni. EFNISYFIRLIT YFIR 9 —10. HEFTI 1940. Bls. 1. Jólaminningar. Eftir frú Þórunni Richardsdóttur .... 325 2. Vers. Eftir Jakob Jóh. Smára, kennara .............. 329 3. Ljós í myrkrum. Eftir Einar M. Jónsson ............. 330 4. Frans frá Assísí. Eftir Ásmund Guðmundsson ......... 332 5. Séra Magnús Helgaon. Eftir Guðmund Friðjónson, skáld 345 6. Fyrir þrjátíu árum. Eftir Hannes J. Magnússon.kennara 347 7. Ég leit hann sem barn. Séra Gunnar Árnason frá Skútu- stöðum þýddi ....................................... 354 8. Kirkjurækni og helgihald. Eftir Kristleif Þorsteinsson, rithöfund .......................................... 355 9. Vígsla Akureyrarkirkju. Eftir Cigurgeir Sigurðsson, biskup ............................................. 367 10. Sambúð prests og safnaðar. Eftir séra Garðar Svavarss. 367 11. Fréttir ............................................ 375 Kirkjuritið kemur út 10 sinnum á ári — alla mánuði ársins nema ágúst og septembermánuð — um 24 arkir alls og kostar kr. 5.00 árgangurinn. Gjalddagi 1. apríl og 1. okt., ef menn kjósa held- ur að borga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast séra P. Helgi Hjálmarsson, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavík.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.