Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 6
328 Þórunn Richardsdóttir: Nóv.—Des. að það átti að loga alla nóttina, — en auðvitað sofnuðu þau undir eins, nieð gjafirnar sínar undir koddanum. I Kirkjubæjar kirkju í Hróarstungu var lil, fram undir síðustu aldamót, útskorið Maríulíkneski með Jesúbarnið í fanginu. Hefir það sennilega fylgt kirkjunni framan úr kaþólskum sið. — Óteljandi voru þær pílagrímsferðir, sem börn og' unglingar safnaðarins áttu upp á kirkju- loftið, til að skoða þessa mynd, en þau skoðuðu liana ekki sem brúðu eða leikfang, lieldur með einkennilega liá- líðlegum fjálgleik; var sem einhver innri lwöt seiddi þau þangað. Það hefði verið eins mikil synd að varna þeim þess, eins og að neita þeim um vatu að drekka. — „Mér finst alt- af jólin vera komin, þegar ég sé þessa mynd,“ sagði ein litla stúlkan, og skein af henni hreinskilnin. — Mörgum árum síðar kom fullorðin kona inn á þjóðminjasafnið í Reykjavík. Safnið var þá geymt í einhverju millihils- ástandi uppi á lofli í Landsbankanum. Konan leit tóm- látlega á gamla dótið í kringum sig, og' varð reikað yfir að vegg, þar sem stóðu nokkurar tréskurðarmyndir. En, drottinn minn! Hvað sá hún? Gamla Maríumyndin frá Kirkjubæ var þarna komin. En riú var komin ljót sprunga í fótstallinn, og andlitin bæði sködduð, en sama seið- magnið fylgdi myndinni. —- Jæja, það sá enginn maður, Iivað konan gerði, en hún kraup við myndina, þrýsti henni að harmi sér, og vætti liana með tárum sínum. Tómlætið var horfið. Barnslundin hafði vaknað í brjósti hennar. Konan var alin upp í Kirkjubæjarsókn, og þessi mynd minti liana enn ú jólin þar. Ég var einu sinni í sjúkrahúsi um jól; það var í ókunnu landi. Ég var léleg í málinu, — kom þangað 15. des. og þekti ekki nokkurn mann. Á jólanóttina töluðu stallsyst- ur mínar mikið um það, hvað þær mundu fá margar heimsóknir, gjafir og bréf næsta dag. Ég átti ekki von á neinu, og lá við að vorkenna sjálfri mér vinaleysið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.