Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 51
Kirkjuritið. Sambúð prests og safnaðar. 373 Það er undarlegt, eg hefi oft orðið þess var, að ýmsir foreldrar, sem sjálfir virðast fráhverfir, þeir senda samt börnin sín. Eg spyr ekki hvers vegna — eg veit kanske hvers vegna, en það skiftir ekki mestu máli. En hvað geri eg nú sem kristinn prestur, ja, það er bezt að segja það alveg eins og er, — eg gerist „diplomat“ — eg sé hér tækifæri, eg sé. hér eins og rifu á dyrum, sem eg hélt að væru læstar. í flestum tilfellum liafa dyrnar opnast, og að minsta kosti tækifæri gefist til sáningar, uppskeran er auðvitað í hendi Guðs. Annars börnin og unglingarnir, eða sérstaklega ungling- arnir. Þar er að skapast vandamál. Og eg held, að augu foreldranna séu að beinast æ meir og meir til okkar í þessu efni, því að þetta er að verða hrein vandræði, ekki aðeins í Reykjavík, lieldur víða um landið. — Eg er ekki gamall og eg held ekki, að eg hafi neina sér- staka tilhneigingu til að áfellast, eða vera dómsjúkur, eg hefi vissulega ekki efni á slíku, þegar eg lít í eiginn barm. En ef eg ætti hreinskilnislega að lýsa þeirri hreytingu meðal unglinga í Reykjavík í lausungarátt á ýmsan hátt frá því að eg var að alast þar upp, fyrir ekki meira en 10—15 árum, þá finn eg liispurslaust sagt ekki réttara orð en orðið „revulution“. í Reykjavík hefir á síðustu 15 árunum, í þessum efnum, orðið hrein bylting og þannig mun einnig vera víða ann- ars staðar um landið. Ef íslenzk prestastétt, ef íslenzka ldrkjan, gæti komið hér lil hjálpar — eg veit, að það er ógurlega viðkvæmt og vandasamt, ja, þá myndi hún vinna óteljandi hjörtu feðra og mæðra og annara áhyggjufullra, þá hefði hún fléttað þann snara streng mlíli sín og safnaðanna, sem eg er viss um, að gæti ekki fljótlega slitnað. Fermingarundirbúningurinn hefir e. t. v. sjaldan verið eins heilagt tækifæri og nú, til að tala hiklaust og með djörfung.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.