Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 23
KirkjuritiS. Séra Magnús Helgason. Frétt liefir borist fólki gömlu og ungu, flugleiðis — hún mun reynast vitnisbær: Frömuður kenslu, fræðimensku, tungu, fötin þau slitnu lagði af sér í gær. Varð á hans ráði varla fundinn ljóður, vandlega rækti frábært æfistarf. Signdur með lófum sigurvissrar móður setti á drjúga vöxtu föður arf. Lofstír þó gæti í lærdómsheimanferðum, lét bann sér næsta ant um föðurgarð; skilrikur jafnt í skrifum sem í gerðum, skutilsveinn norræns anda snemma varð. Kunni við sig í kyrrþey flestum betur, kertaljós mat og dáði stjörnu skin. Þroskagjöt'l bonum urðu vaka og vetur, vormaður þó og sumardýrðar vin. Fastlyndur maður, faðir nemendanna, frásneiddur veifiskata sundurgerð; hafnaði lögmálsvenju: Að bjóða og banna, brattgengi andans þótti meira verð. Áreynsla sú mun orkugjafi og hita, augunum veitir skygni um höf og lönd. Gaf honum Kristni góðan áttavita: Guðrækna mannúð; veganesti önd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.