Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Vígsla Akureyrarkirkju. Sunnudagurinn 17. nóv. síðastliðinn var bjartur og fag- ur dagur á Norðurlandi. Var það vígsludagur Akureyr- arkirkju. Kl. 12Yo kom biskup ásamt vígslubiskupi og við- stöddum próföstum, prestum og sóknarnefndarmönnum i gömlu kirkjuna. Flutti biskup þar bæn og bað þess, að ávextir þess starfs, sem þar hefði verið unnið, mættu koma sem fegurst fram og verða til blessunar. Sungu síðan allir viðstaddir vers Hallgríms Péturssonar: „Son Guðs ertu með sanni“. Gengu þeir síðan í skrúðgöngu frá gömlu kirkjunni til binnar nýju og báru muni kirkj- unnar. Þegar þangað kom, var kirkjan yfirfull af fólki og mikill mannfjöldi stóð fyrir utan dyrnar. Gengu biskup og vígslubiskup fvrir altari og tóku við munum kirkjunnar úr liöndum prestanna. Hófst síðan vígsluat- höfnin. Sóknarpresturinn á Möðruvöllum, séra Sigurður Stefánsson, las bæn i kórdyrum. Þá lióf kantötukór Ak- ureyrar sönginn með því að syngja „Ákall“, undir stjórn Björgvins Guðmundssonar. Var þá sunginn sálmurinn „Ó, maður, bvar er lilífðarskjól“, eftir Maltbías Jochums- son. Að bonum loknum tónuðu þeir biskup og vígslu- biskup víxlsöng, og var að þvi loknu sunginn sálmurinn „Faðir andanna“. Flutti síðan biskup vígsluræðu sína, og að benni lokinni var sungirín sálmurinn „Kiíkja vors Guðs er gamalt hús“. Lásu 4 prestar ritningarorð, en á milli þess, er þeir lásu, voru sungin sálmvers. Þeir, sem lásu, voru Stefán prófastur Kristinsson á Völlum, séra Tbeódór Jónsson á Bægisá, séra Óskar Þorláksson á Siglufirði og séra Benjamin Kristjánsson á Syðra- Laugalandi. Að loknum ritningarlestrinum bófst svo sjálf vígslan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.