Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Frans frá Assísí. 335 Ilann komst ekki enn lengra en það að sjá, að nautna- lífi lýkur með lífsleiða og fyrirlitningu á sjálfum sér. En í liverju var þá lífið fólgið? Hann heldur áfram fyrra lífi sínu. Vaninn og tregðan valda því. Hann kann ekki að beina því inn á aðrar brautir og brestur einnig þrótt. Honum býðst tækifæri lil bernaðar og frægðar og bann grípur það fegins liendi. Honum finst leiðin vera að opnast sér til gleðinnar og hamingjunnar. Hann sér sjálfan sig í anda í skrautleg- um hirðsölum og með fagra brúði við blið sér. „Ég veit, að ég verð voldugur prins“, segir hann fagnandi. Hann leggur af stað í stríðið, en veikist og aliar skýjaborg- irnar brynja á fáum stundum. Hann snýr beim og er nú gjörbreyttur orðinn. Hann sinnir ekki vinum sínum, en aðeins fátækum mönnum og bágstöddum. Hann þráir náttúruna og einveru og kyrð. Hann fer út í helli einn, sem hulinn er olíutrjám. Hann grætur þar og andvarpar yfir fyrra lífi sínu. En jafnframt elur bann von í brjósti um það að fá að koma auga á perluna dýru. Hann minn- ist orðanna: „Sá, er leitar, finnur, sá fær, sem biður, og fyrir þeim mun upp iokið, er á knýr.“ Þegar hann kemur aftur út, þá er bann fölur mjög yfirlitum og sálarslríð lians hefir rist djúpar rúnir á andlit lians. Vinir lians flykkjast þó enn að bonum og vilja fá bann til þess að svalla með sér eins og fyr. Hann býður þeim til dýrlegrar veizlu, og þeir telja sér sigur- inn vísan. Samkvæmið stendur fram á nótt, og svo ganga þeir syngjandi um borgarstrætin. Alt í einu sjá þeir, að Frans er liorfinn. Þeir snúa við og leita lians og finna hann að lokum. Hann stendur þá í djúpri leiðslu, eins og liann viti ekkert, livað gjörist í kringum bann. Þeir hrópa til hans til þess að vekja liann úr mókinu. Og einn úr liópnum segir: „Sjáið þið ekki, að liann er að luigsa um það að fá sér konu“? „Já“, svaraði Frans og lirosti við, en enginn kannaðist áður við það in-os. „Eg er að hugsa um það að festa mér konu, fegurri, auðugri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.