Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Sambúð prests og safnaðar. Erindi flutt í prestahóp á fundi Prestafélagsdeildar Suður- lands vorið 1940. Það má segja um sambúð prests og safnaðar eða sam- band prests og safnaðar, að þar sé næstum „kvikan“ i starfi okkar prestanna, viðkvæmasti bletturinn. Ef okkur mistekst í þessu efni, þá vitum við að alt starf okkar er í veði — allur árangur þjónustunnar, og meiri ógæfa getur vart hent okkur sem presta. Páll segist hafa verið Gyðingum Gyðingur og Grikkj- um Grikki, til þess að ávinna sem flesta fyrir Krist. Þetta var „diplomati“. (Það er erfitt að þýða orðið, en þar sem eg tala hér um „diplomati“ Páls, á eg við starfshyggindi bans, skarpleika vits og tilfinninga um framgang mál- efnisins). Orðið „diplomati“ er kanske hált orð, óþægi- legt orð — en enginn af okkur efast um hinii stórkost- lega, blessunarríka ávöxt af „diplomati“ Páls postula fyrir hinn kristna heim. Maður heyrir oft nú á dögum orðtækið „íslandi alt“. Það er mjög fagurt orðtæki. Á sama hátt sagði Páll „Kristi alt“ og hvikaði aldrei frá því. Hann talaði með hrosi og með höggum málsins, með góðu og með illu. — Alt út frá einni einustu forsendu: „Kristi alt“. — En þetta var í rauninni ákaflega elskulegt, yndislegast af öllu yndislegu, því að Páll var ekki aðeins að ávinna mennina fyrir Krist, heldur var liann að ávinna þeim Krist — hjálpa þeim inn í dásamlegu hirtu Guðs ríkis. „Diplomati“ Páls er því í mínum augum ekki lasts verð — hún er einn þátturinn í ljóma hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað: 9. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/308934

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: