Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 6
308 Jón Thorarensen: Nóv.-Des. aldar eða nútímans þekkja og nota. Hann læknar ein- göngu með krafti anda síns. Ekkert dæmi er til í ver- öldinni liliðstætt þessu í svona stórum stíl. Hér höfum vér óhrekjanleg't dæmi um það, að máttur frá æðri ver- öld læknar líkamleg mein. En það minnast guðspjöll- in líka á, að Jesús liafi oft farið á afvikna staði og beð- ist fyrir. Hann sækir kraft frá hinu ósýnilega, sem verkar á það efniskenda og sýnilega. Þegar lærisvein- arnir sjá hann ummyndast á fjallinu og verða skmandi bjartan, þá eru það sterkir himneskir kraftar, sem birt- ast mannlegum augum. Dæmi Jesú tekur af allan vafa um það, að hinir andlegu kraftar eru undirstaða alls í tilverunni En mannkynið hefir því miður ekki getað notað sér þessa krafta nema að nokkuru leyti, sem þó altaf standa því til boða. Hvað veldur? Mér skilst það muni vera vanmáttur trúarinnar eða of lítil trú. Yér þekkjum það hezt sjálf, hvernig í þessu liggur. Hið ver- aldlega og sýnilega glepur oss oft svo sýn, að hugurinn sljófgast og dyrnar, sem opnast inn að hinu sanna liug'- arfari jólanna, Þær vilja svo oft lokast af tómlæti voru. En það er lífsnauðsyn, að þessar dyr séu opnar. Þessi hátíð Ijósanna og friðarins þarf að tengjast hugarfari voru alt árið, og' hver sá dagur, sem vér ekki opnum hjarta vort fyrir drotni, er glataður fyrir sál vora. Verstu augnablik í prestsstarfi mínu hafa verið þau, þegar ég hef staðið hjá veikum sóknarbörnum mínum og' ekki getað hjálpað þeim. Þessvegna ætli bæn mín og okkar allra að vera á hverjum deg'i: Drottinn, auk oss trú, gefðu oss öllum sterka trú, sem flytur oss yfir lífs- ins og' dauðadjúpin, trú, sem kveikir í oss öllum heilag- an jólaeld, svo við verðum andlega hreinir og heilbrigð- ir og getum flutt öðrum blessun og lækningu. — Eins og ég sagði í upphafi máls míns, er til tvennskonar veruleiki, sýnilegur og ósýnilegur, og' það má segja, að hver maður lifi samtímis í tveimur heimum. Um liinn vtri og sýnilega heim er það að segja, að allir menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.