Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 22
324 Sigurgeir Sigurðsson: Nóv.-Des. brandarbiblía. Var þetta geysilegt afrek af hálfu útgef- andans og þýðandans, því að hann þýddi, sem kunn- ugt er, mikinn liluta af Gamla testamentinu eftir þýð- ingu Lúters og Vulgata, vann mikið að endurskoðun og samræmingu á þýðingu Nýja testamentis Odds, sem prentað er í Guðbrandarbiblíu. Er svo mælt, að prent- unin hafi staðið yfir hálft annað ár. Útgáfan var að öll- um frágangi meistaraverk, og sjálfur skar biskup út skrautmyndir og Ijókahnúta og upphafsstafi, því að hann var í bezta máta hagur og' liafði jafnvel sitt eigið smíða- hús, er hann var rektor i Skálholti. Bihlían kom út árið 1584 — í 500 eintökum. Var þetta auðvitað alt mjög kostnaðarsamt, en þó Guðl>randi væri stundum ætl- uð fégirnd, varð bókaútgáfa hans honum ekki að fé- þúfu. Styrkur sá, er hann hlaut til liennar, var ekki mikill. Næsta merkasta bókin var Sálmabókin, er liann safnaði til með mikilli elju og gaf út árið 1589. Var útgáfa liennar mikið nauðsynjamál. Tvö eða þrjú sálma- kver með örfáum sálmum höfðu áður verið gefin út af Marteini biskupi og Gísla biskupi .Tónssvni. Skorti söfnuðina mjög sálma til söngs. Guðbrandur biskup sendi bandrit sitt utan og féklc leyfi konungs til að gefa Sálmabókina út. Var hér um mjög mikla framför að ræða. Nú vissu söfnuðir, hvað syng'ja skyldi í kirkjunum, og hér komu sálmar á fegurra máli en hinir fyrri sið- bótarsálmar i nýjum búningi forms og efnis. Því að biskupi varð það hið mesta áliugamál að vanda búning, mál og bragfræðilega fegurð sálma þeirra, er þjóðin átti að svngja og læra, eins og sjá má á hinum merka formála biskups fyrir sálmabókinni. Sjálfur orti Guðbrandur tvo sálma, sem eru i sálmabólc lians, og verður fyrsta versið úr öðrum sálminum (en þeir eru honum sérstak- lega auðkendir báðir) sungið hér af dómkirkjukórnum, er ég hefi lokið máli mínu. — En Guðbrandur hafði lílca áhuga fyrir að endurbæta kirkjusönginn í landinu. Var þess líka hin mesta þörf, og í því skyni ákveður liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.