Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 13
Nóv.-Dfi.s. 400 ára mmning Gnðbrands Hólabiskups Útvarpserindi flult sunnudaginn 1. nóv. 1942. Kæru tilheyrendur niínir. Það er gæfa sérliverri þjóð að hafa átt dáðríka og sanna menn, sem báru kyndil trúar og fagurra luig- sjóna fyrir þjóð sinni, sem reistu henni vegarmerki og voru með ýmsu móti ljós á vegum liennar á lífsgöngu hennar kynslóð eftir kynslóð og öld eftir öld. Slíkur maður var Guðbrandur biskup Þorláksson, sem íslenzka kirkjan og íslenzka þjóðin minnist i dag, er 400 ár eru liðin frá fæðingu hans. A síðastliðnu vori ákvað Kirkjuráð íslands, að í dag skyldi hans minst í kirkjum landsins. Það er vel til fallið, að minnast hans á þessum degi, er kristin kirkja horfir og hugsar i samúð til þeirra, sem horfnir eru af sjónarsviðinu, þeirra, sem voru kristninni mest, og þeirra, sem ekki gleymast, þeirra, sem á undan oss liafa gengið götuna hér í þessu landi, sem hafa lifað hér, starfað hér, glaðst hér og þjáðst i fjölhreytileik jarð- neskrar reynslu A þessum degi, sem alveg sérstaklega er helgaður þeim, sem ruddu kristindóminum hrautir og háru Ijós guðsopinberunar Jesú Krists til þjóðanna. Vér Islendingar eigum slíkra manna að minnast rinn liinn gjæsilegasti þeirra er Guðbrandur Hólabiskup. Um þennan mann, sem er einn allra mesti og merki- legasti kirkjuhöfðingi þessa lands að fornu og nýju, verður ekki margt sagt á þessum örfáu minútum. Æfi- feril hans verður ekki hægt að rekja nema í örfáum stórum dráttum og' því síður hans mikla og' viðtæka æfistarf innan islenzku kirkjunnar. Það var svo marg- ]iætt. að einn þáttur þess væri ærið umtalsefni þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.