Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 59
Kirkjuritið. Fjögra alda minningarhátíð G. Þ. 3(51 Þá lagði prófastur fram svohljóðandi ályktun fyrir samkomu- gestina. „Almennur kirkjufundur, haldinn á Hólum í Hjaltadal á 4 alda afmæli Guðbrands biskups, gjörir svofelda samþykt: Fundurinn skorar á útvapsráð að hlutast til um, að varið verði síðustu mínútum kvöldútvarps miðvikudaga yfir h'ðandi vetrarmisseri til stuttrar bænargjörðar, þar sem lesinn sé kafli úr heilagri Ritningu og sunginn sálmur fyrir og eftir og sé þetta gjört vegna sérstakrar verndar Guðs á þjóð vorri nú á hörmungar- tímunum.“ Tillagan var samþykt með öllum atkvæðum. Þá bar prófastur fram fyrir fundinn svofelda áskorun til Frestafélags norðlenzkra presta. „Fundurinn skorar á starfandi prestafélög í Hólastipti hinu forna, að beita sér fyrir því að haldinn verði árlegur kirkjudagur að Hólum í Hjaltadol til minningar um Guðbrand Hólabiskup og aðra öndvegismenn hinnar íslenzku kirkju, og sé sá dagur ein- hvern sunnudaginn í ágústmánuði“. Þessi tillaga var samþykt með öllum greiddum atkvæðum. Þá bar oddviti sóknarnefndar Hólasóknar, Arni Sveinssor. bóndi á Kálfsstöðum, fram áskorun til þingmanna héraðsins um. að þeir beittu sér fyrir því, að myndum þeim, sem teknar hafa verið úr Hólakirkju, yrði skilað henni aftur, frummyndunum, en ekki eftirstælingum. Þessi áskorun var samþykt með öllum greidd- um atkvæðum. Þá báru þeir séra Lárus Arnórsson á Miklabæ. Gunnlaugur kennari Björnsson, Brimnesi, og Ólafur H. Jónsson sýsluráðunaut- ur á Marbæli fram svohljóðadi ályktun. „Fundur Skagfirðinga, haldinn að Hólum á 400 ára afmæli Guð- brands Hólabiskups Þorlákssonar, samþvkkir að kjósa 9 manna nefnd, er vinni eftir ákveðinni áætlun að sem víðtækastri efl- ingu Hólastaðar, andlegri sem efnislegri, er miðist við 400 ára dánarafmæli Jóns biskups Arasonar 7. nóv 1950.“ Tillagan var samþykt með öllum atkvæðum, og í nefndina voru kosnir: 1. Sigurður Þórðarson alþm. Sauðárkróki. 2. Jón Sig- urðsson alþm., Iteynistað, 3. .Tóhann Sigurðsson bóndi á Úlfsstöð- um, 4. séra Halldór Kolbeins prestur á Mælifelli, 5. Gunnlaugur Björnsson kennari í Brimnesi, 6. Kristján Karlsson skólastjóri á Hólum, 7. Jón Konráðsson hreppstjóri í Bæ, 8. Hermann Jónsson hreppsíj. á Ytra-Mói, 9. séra Guðbrandur Björnsson próf. í Hofsósi. Á meðan á samsætinu stóð, voru haldnar margar ræður og sungnir ættjarðarsöngvar á milli. Fór það hið bezta fram. Org- anisti Eyþór Stefánsson stjórnaði söngnum í kirkju og heima á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.