Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 55
KirkjuritiS. Kristur og þjóðmálin. 357 eru Guðs ættar, börn Guðs, og þessvegna allir bræður og systur í andlegum skilningi og allir jafnréttháir, allir jafnir fyrir Guði. Samkvæmt þessari grundvallarhugs- un eiga mennirnir að lifa saman í friði og eindrægni, í bróðurkærleika. Þeir eiga allir að vera eitt. Mennirnir eiga ekki heldur að liggja á liði sínu, ekki að grafa pund sitt í jörðu. Hver maður á að leg'g'ja fram krafta sína fyrir félagsheildina, vera Ijós, er lýsir öðrum, og' salt í jarðvegi þjóðlífsins. Mennirnir eiga að hjálpa hver öðrum, þjóna hver öðrum. Sá maður er lítill og litt þroskaður, sem ekki hefir skilið það og gjört sér það ljóst, að það er hin sameiginlega hjálp og samstarf- ið að hinu mikla takmarki mannlífsins, sem mest er um vert. Gildi hvers manns fer eftir því, hve vel liann vinnur að þessu marki. Hver sá, sem vill vera mestur, á að vera þjónn hinna. Með þessum orðum hefir Kristur gefið stuttorða og fagra reglu um það, bvernig hver og einn á að koma fram gagnvart félagsheildinni. f stuttu máli: Allir menn á jörðinni eiga að vera ein samstilt og samræm heild, eitt stórt samfélag góðra og kærleiks- rikra bræðra, þar sem allir starfa og hjálpa hver öðrum iil þess að ná hinu sameiginlega, háleita takmarki lífs- ins, þroska og hamingju allra manna. Ef slík breyting sem þessi yrði á mönnum, þá yrði í sannleika gjörbreyting á lífi manna og þjóða, eins og því er nú lifað, og ef slík breyting yrði á skömmum tíma, ])á mætti sannlega tala um byltingui i öllu lifi einstaklinga og þjóða. En það væri andleg bylting, það væri bylting, sem ætti orsök sína í gjörbreytingu á mönnunum, en ekki öðru. Hún væri ólík öðrum þjóðfélagsbyltingum sögunnar og' annars eðlis en þær, — eins og líka Kristur er ólikur öllum byltingafrömuðum í venjulegri merkingu, og ann- ars eðlis en þeir. Hann byrjaði á því, og lagði alla á- herzluna á það, sem er grundvöllurinn að allri þjóðlifs- breylingu, en það eru mennirnir sjálfir. Mennirnir verða að breytast og batna, Þeir verða að endurfæðast. Kristur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.