Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Séra Stefán prófastur Björnsson. In memoriam. Það fyrsta, sem ég man eftir séra Stefáni Björns- syni, er mjög óljóst, og þó er eitt smáatvik, sem varð mér svo minnisstætt, að það hefir aldrei gleymst mér. Ég var þá barn heima hjá foreldr- um mínum á Djúpavogi. Það voru komnir gestir, — prestshjón, sem höfðu átt heima alla leið vestur í Ameríku. Og þessi hjón sögðu foreldrum mínum frá því, að á sérstökum stað í stofunni sinni liefðu þau haft íslenzkt flagg. En það, sem meitlaðist inn i huga minn, var lotningin og hin hlýja viðkvæmni, sem lýsti sér i orðum þeirra, þegar þau voru að segja frá þessu. Ég var þó oflítill til þess að skilja, að þarna var ég að komast i fyrsta sinni í kynni við þá tilfinningu, sem er driffjöðrin i athöfnum Vestur-íslendinga, en um leið það aflið, sem knýr fjölda þeirra aftur heim. I þetta sinn voru það séra Stefán og kona lians, sem komu heim eftir langa útivist. Það hefir verið rikt i íslendingum frá því á landnámstíð að fara utan, i einhvers konar viking, og koma síðan aftur heim til átthaganna. En átthagar séra Stefáns voru á Austurlandi. Hann fæddist á Kolfreyjustað, þar sem móðurafi lians varð prestur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.