Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. Jólin komin. Jólin eru komin með jólaljós frá hæðum. Jesú, barnið góða, og frið á vora jörð. Tökum því með gleði og trúarneistann glæðum, tignum það og færum því lof og þakkargjörð. Betlehems frá sauðahúsi bjartir geislar skína beint frá jólastjörnunni í gegnum himins tjöld, ennþá okkur mönnunum hún sendir birtu sína sem hið fyrsta yndislega, bjarta jólakvöld, þegar englar sungu um frið og fagrar stundir og fæðing Jesú boðuðu, en umhverfis var hljótt, og fjárhirðarnir vöktu um iðjugrænar grundir og geisladýrðin tindraði um helga jólanótt. Ó, sú líkn og miskunn og unaður og sæla, yfir heim er breiddist þá Jesúbarni frá, og trú á það við megum ekki láta kuldan kæla, því Kristur er það bezta, sem jólin veitt oss fá. Til allra nú brosir hans blíða náðarsólin, er breiðir yfir alheiminn geisla kærleikans, en stjarnan, sem að ljómaði svo Ijúft hin fyrstu jólin, hún lýsir öllum veginn. er stefnir upp til hans. Magnús Hallbjörnsson frá Syðri-Skógum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.