Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 60
362 G.B.: Fjögra alda minningarhátíð. Nóv.-Des. samt organista Hóladómkirkju, Friðbirni Traustasyni. — Veður var gott þennan dag, mildur haustblær sveipaði Hóla, og höfðu menn orð á því, að þessi minningarhátíð hins blessaða Guðbrands biskups myndi þeim ekki úr minni líða. Samkomunni heima á staðnum var slitið kr. 7 e. h., og héldu menn þá heim í aftankyrðinni. Guðbrandur Björnsson. Fréttir Minningarguðsþjónustur um Guðbrand biskup voru haldnar í kirkjunum um land alt á allra beilagramessu. Biskupshjónin áttu silfurbrúðkaup 17. nóv. Bárust þeim margar kveðjur og gjaf- ir þann dag, enda nýtur heimili þeirra mikilla vinsælda. Haralds Níelssonar fyrirlestur. Þriðji fyrirlestur í minningu Haralds Níelssonar prófessors var flutttur á afmæli hans 30. f. m. Gunnar Gunnarsson skáld flutti. Var erindi hans um siðgæði og siðspillingu. Áður hafa þeir Ásmundur Guðmundsson og Sigurður Nordal flutt erindi á af- mælisdegi Haralds prófessors, 1938 og 1940, um Harald Níelsson og truarlíf séra Jóns Magnússonar. Prestskosning. Prestskosning fór fram i Stokkseyrarprestakalli sunnudaginn 6. des. Séra Árelíus Níelsson hlaut flest atkvæði, 335. Laugarneskirkja. Bygging Laugarneskirkju miðar áfram farsællega og örugglega, og er hún fullsteypt utan. Prestur og sóknarnefnd leggja á sig mikið og gott starf fyrir hana. Frú Guðríður Ólafsdóttir Hjaltested, kona séra Magnúsar Bl. Jónssonar frá Vallanesi, lézt hér i bæn- um 17. okt siðastl. Frú Ingibjörg Einarsdóttir, ekkja séra Bjarna Þórarinssonar, andaðist 26. okt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.