Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 8
310 Jón Thorarensen: Nóv.-Des. andi kraftur, sem gerir oss mikla, þegar neyðin er stærsl, sem sannar i daglegu lifi, að hún er sá kraftur, sem verkar á orð og' gjörðir og á líkama vorn og heilsu hans. Ef vér ættum sterka trú alment liér á jörðu, þá værum vér allir vorir eigin læknar, i stuttu máli æðri verur, Það er því réttmætt, að vér minnumst orða Ritningar- innar og' segjum: Góði himneski faðir, ég trúi, en hjálpa þú vantrú minni, hjálpaðu mér i því að verða markviss í lifi mínu, eins og margt það göfuga fólk er lifað hefir hér á jörðu. En minnumst þess, að sú markvissa stefna samkvæmt kristinni lífshugsjón er ekki að leita ávalt síns eigin, heldur hitt að ganga fórnarbrautina, að verða öðrum altaf til blessunar með lífi sínu. Það eru þessar hugsanir, sem koma til vor á jólunum og það er e'ðlilegt. Jólin eru göfugust og helgust allra Jiáfíða, af því þau eru byrjun á því þegar Guð opinber- aði mönnunum kærleika sinn í Jesú Kristi. Hið heilaga barn jólana eignaðisl ekkert af gæðum þessa lieims en það eignaðist vonbrigði þessa lieims, það fórnaði öllu, það var barn sorgarinnar og lét loks lif sitl á krossi. En það gal' mönnunum sólskin og trú á sigur lifsins, huggun hinum hreldu og lækningu þeim, sein liðu. En ævisaga Jesú Krists er hið bezta og sannasta dæmi um veru- leika lifsins. Svona er lífið, þegar það er sannast og réttast. Enginn sigur og enginn þroski fæst nema fyrir sára lífsreynslu og sorgir, þetta finst oss hart, en svona er sannleikurinn, vér, sem aldrei reynum neitt, getum aldrei vænzt mikils þroska, vér verðum altaf litlir með- almenn. Kristindómurinn gerir svo miklar kröfur til vor, að það er óskaplegt til þess að vita, hve litið mennirnir á jörðunni uppfylla liann. Það er af því, að boð hans eru mörg svo heilög, að þau eru ofvaxin mannlegum krafti að uppfylla þau, og svo hitt, að þau mörgu hoð, sem vér getum rækt, þau látum vér ógjörð, uppskeran gæti ver- ið mikil, en verkamennirnir eru fóir, vér verðum að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.