Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 52
354 Árni Árnason: Nóv.-Des. Ég geí búist við því, að ýmsir þeir séu til, meðal krist- inna manna, sem virðist þetta, fljótt á litið, sennilegt, og telji það all-veigamikla röksemd, að lítt hugsuðu máli. Vér skulum því líta nánar á þessa fullyrðingu. Við hana er nú það fyrst og fremst að athuga, sem líka er aðal- atriðið, að hreytingar, og enda byltingar í lífi þjóðanna geta orðið á ýmsan hátt, og þeir, sem mætti nefna bylt- ingamenn, eru því svo mismunandi, að þeir eiga elcki saman nema nafnið. Þeir, sem alment eru nefndir bylt- ingamenn á vorum tímum, eru yfirleitt menn, sem, ef þeim er alvara, ætla sér að skapa þjóðarheill með gagn- gerðum breytingum á stjórnarfyrirkomulagi þjóðanna og á framkvæmd þjóðmálanna í heild sinni. Þessum breytingum vilja þeir fá framgengt með byltingu, ef þess er ekki fljótlega kostur á annan hátt. Þeir vilja ekki una því og bíða þess, að breytingarnar verði eftir venju- legum og' gildandi lögum og' reglum, sem þeir ekki við- urkenna rétlmæt og bindandi, lieldur vilja þeir neyta aflsmunar og beita ofbeldi, með þeim afleiðingum, sem því eru samfara. En það eru til miklu fleiri, sem mætti nefna byltinga- menn, heldur en þessir, og það eru til byltingar og þjóð- lífsbreytingar í alt annari merkingu. Það eru til andleg- ir byltingamenn, sem hafa valdið straumhvörfum í and- legu lífi, bæði sinnar eigin þjóðar og annara. Trúarbragðahöfundar allra alda liafa verið slíkir bylt- ingamenn, og innan kristninnar er Liiter, til dæmis, slíkur byltingamaður. Aðrir hafa aftur valdið gjörbreyt- ingum í verklegum efnum og vélanotkun, en þær breyt- ingar hafa aftur gjörbreytt lífi þjóða og einstaklinga að ýmsu leyti. Edison og' Marconi voru, til dæmis, slíkir byltingarfrömuðir. Enn aðrir hafa valdið algjörum breytingum á öllum aðferðum til þess að forðast sjúk- dóma, lækna og lina þrautir, og þannig valdið gjör- breytingu á háttum og liögum þjóðanna og öllum fram- kvæmdum í lieilsuvernd og aðbúð við liina sjúku. Slíkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.