Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 24
326 Sigurgeir Sigurðsson: Nóv.-Des. Theodorus. Morðbréfcibæklingana samdi hann og gaf úl i hinum kunnu deilum, er liann átti í vegna jarðeigna þeii'ra, sem Gottskálk biskup Nikulásson liafði náð af Jóni Sigmundssyni lögmanni, afa Guðbrands, sem hæt- ur fyrir lijúskaparbrot. Hélt Gottskálk biskup því fram, að Jón og síðari kona hans, Björg Þorvaldsdóttir, liefðu verið fjórmenningar. Stríddi það á móti kirkjulögum kaþólskrar kirkju. Sennilega hefir Gottskálk biskup haft rétt fvrir sér, þótt Guðbrandur biskup vildi ekki fallast á það. Hann var hinsvegar ákafur málafylgjumaður og tókst að sannfæra lögréttuna um mál sitt. - Fast þótti Guðbrandur biskup leita eftir jörðum þeim, sem.hon- um eða stólnum bar, og hefir hlotið af ])ví ámæli all- mikið. En vafasamt er mjög, að hann hafi gengið lengra í því efni og um ýfingar við menn alment en sumir þeir, er á undan lionum voru á biskupsstóli eða á eftir hon- um komu. Hann gerði ekki annað en heimta aftur þær jarðir, er lögréttan var búin að dæma lionum. Það hlaut að bera hátt á Guðbrandi biskupi, og dóm- arnir um hann og störf hans urðu ómildir í margra munni. — En á Hólum var, undir hans forystu, látlaust starf og framsókn. Skólinn færðist í aukana, og ljós þekkingar og lærdóms lýsti nú betur en áður. — Yfir hiskupsheimilið bar að visu skugga dauðans öðru hvoru. Börnin voru mörg. Áður en Guðbrandur biskup kvænt- ist átti hann eina dóttur barna: Steinunni. Hún varð móðir Þorláks biskups Skúlasonar. Fjögur af börnum þgirra Guðbrands biskups og Halldóru konu hans kom- ust upp. Hin dóu ung. Og svo deyr Halldóra biskupsfrú 1585. Eftir það var biskup oftlega heilsuveill. Var það fótamein, sem þjáði hann árum saman. Halldúra var elzt systkina þeirra, er upp komust. Hún var ávalt með föður sinum, eins og umhyggjusöm og ástrik verndar- vera. Var hún mentuð vel, skörungur mikill og óvenju- lega ágæt dóttir. Eftir lát konu sinnar átti Guðbrándur biskup eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.