Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 47
Kirkjuritiö. / Jólanótt. 349 þeirra búið slys, sem ekkert gull, veraldargaeði, vísindi né tækni geta nokkurn tíma spornað við né bætt úr. Því að þetta, sem alt er í sjálfu sér góðir hlutir, verður einmitt til þess að valda tor- tímingunni, þegar ekki er kunnað með það að fara. f gamalli sögu íslenzkri er sagt frá karli nokkurum, sem bjó sér til gerfi- menn til að róa bátnum sínum. En einhverra hluta vegna skorti hinn kunnáttusama rnann kraft til að hafa nógu sterk tök á þessurn tilbúnu afkvæmum sínum. Sagan endaði því þannig, að þeir reru bátinn í kaf með öllu saman. Óþarft mun að afvatna sögu þessa með Iangri heimfærslu. Aðeins skal þess minst, að bíði nú svipuð örlög menningarinnar, eins og ýmsir spá, er það af því, að menn verða þá sjálfir orðnir líkari vélum en sinni upprunalegu mynd; skynlausir í dýrð drottins og hjörtu þeirra einungis sem þrýsti- dælur, eins og kallað er í náttúrufræði, en ekki lengur bústaðir jólaljóss og gleði. „Sjá ég stend við dyrnar og kný á“, segir drottinn. Það er erf- iðara að úthýsa barni en fullorðnum, þessvegna skipa jólin önd- vegi daganna. Á jólanótt kemur hann til vor í líki hvítvoðungs- ins frá Betlehem. Getum við úhýst þeim gesti? Það hygg ég tæpast. Biðjum því, að hann vilji með oss vera og gera jólagleði vora sanna og heila. Þorst. Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.