Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 73
XI
Batnabækor sem óhætt er að mæla með:
Dæmisögur Esóps, I. hefti, þýðing Stgr. Thorsteins-
sonar, II. hefti, þýðing Freysteins Gunnarssonar.
Með ca. 100 myndum.
Krói höttur, ný þýðing eftir Freystein Gunnarsson.
Með myndum.
Nasreddin. Þýðing Þorsteins Gíslasonar ritstjóra.
Með myndum.
Mjallhvít, Hans og Gréta, Rauðhetta, Þvrnirósa,
öskubuska.
I^eggur og skel eftir Jónas Hallgrímsson.
Bækurnar fást hjá næsta bóksala og útgefanda.
H.t. Lelftnr
Verslunin BRYNJA
Laugaveg 29. — Símar 4160 og 4128 — Revkjavík
SELUR TIL BYGGINGA:
Saum, gler, kítti, skrár, lamir, húna, vegg-
fóður, málning, þakpappa og gólfdúka í
miklu úrvali.
SELUR TIL HÚSGAGNAIÐNAÐAR:
Gaboon, spón, krossyið, skrár og lamir. —
Verkfæri af mörgum gerðum.
Heimsfræg merki.
Verð og vörugæði landskunn.