Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 26
328 Sigurgeir Sigurðsson: Nóv.-Des. að lifa í 42 ár og áorka miklu i þágu kirkiu og kristni landsins. - Prestastéttin lifði nú við batnandi hag og aukna mentun. Nýskipan komst á prófaststörfin, sem nú voru fengin í hendur kirkjunnar mönnum úr höndum valdsmanna í leikmánnastétt. Kirkjurnar fá auknar tekjur, og þekking alþýðu manna fer vaxandi á trúarlegum málefnum samtíðarinnar. Trúarskoðanir Guðbrands biskups voru í nánu sam- ræmi við skoðanir siðbótarmanna og kenningu Lúters. Sú kenning er honum i raun og veru lífsvegurinn eini. hinn sanni sáluhjálparvegur. Páfadómurinn er honum mikill þyrnir í augum, og notar hann hin sterkustu orð um misbeiting páfavaldsins og siðferðislesti páfa. — Það er, ef til vill, erfitt verk að dæma réttilega um trúar- Iíf og trúarskoðanir Guðbrands biskups af ritum Iians. Flestar bækur lians eru þýddar. En án minsta vafa hef- ir trú bans verið sterk og barnsleg auðmýkt og lotning verið auðsætt einkenni trúar hans. Vald Myrkrahöfðingj- ans er í augum hans ægilegt og voldugt, en máttur Guðs þó meiri. Hann vill, að menn leiti náðar Guðs, trúi á náð hans fyrir Jesúm Krist. 1 dauða lians og upprisu skildu menn leita huggunar og trausts gegn allri synd. Ávöxt- ur þess er eilíft líf. Alt ber vott um heilbrigt og sterkt sálarlíf. Hann er ekki efagjarn, heldur öruggur um handleiðslu Guðs, náð Jians og vernd. — Og trú hans birtist í starfi. Að iðja og biðja — það var honum lífið sjálft. Hann livatti fóllc til þess að rækja kirkjuna, fvlgja fyrirmælum liennar, en umfram alt að vanda líf sitt samkvæmt boðum Guðs. Það var honum aðalatriðið. Og nú sat hann, foringinn sterlci, á Hólastóli og gaf þjóðinni svip. Hann gnæfði yfir alla samtíðarmennina. „Dalurinn sökk til að hefja tindinn“. Sterkur að trú, frábær að lærdómi, fastur fyrir, skörulegur, eldheitur að áhuga og athafnamesti og áhrifaríkasti kirkjuhöfð- ingi, sem uppi liefir verið i þessu landi, síhugsandi um innri og ytri hag kirkjunnar. Oft var hann lalinn harður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.