Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 46
348 Þorst. Björnsson: Nóv.-Des. leikurinn: „Af hverju? Af því að‘* er mikið aukaatriði í sönnu jóla- haldi? Vér höldum jól. Satt er það. En það er ekki nóg að halda jói eina nótt eða einn dag- á ári. En það gera víst flestir og hafa gert. Gessvegna er nú lífið ekki skemtilegra en það er. 1942 sólar- hringar í æfiferli allra þeirra kynslóða samanlagt, sem lifað hafa cg dáið á jörðu síðan hina fyrstu jólanót't, er ekki stórt brot af æfidögum þeirra allra. Og þegar hugsað er út í það, að hver einstakur maður lifir varla að meðaltali fleiri en 40—50 jól, hvað er það þá, þótt hann lofi Guð á þeim dögum. Getur nokkur vænzt stórmerkja af slíku? Varla. Og þó held ég, að þess mætti vænta, ef svo væri alment. Ef menn héldu sín jól af einlægni og heilum hug, myndi enn mega sjá guðlega hluti gerast. Og enginn skyldi gera lítið úr þeim áhrifum, er jólin hafa þrátt fyrir alt. Hver get- ur í rauninni lýzt þeim með öðru orði en því, að þau séu guð- dómleg. Þótt manns hjörtun mörg virðist köld og hörð, stendur löngun þeirra samt til sólar og yls. I eðli jólanna er sá varmi og það Ijós, sem þau þrá. Þessvegna eru áhrif þeirra svo einstæð. Inn í heim umstangs og efnishyggju koma þau með fangið fult af fyr- irheitum andans og kærleikans og mynnast við hjörtun. Og hversu gott er það ekki á kaldrifjaðri öld véla og útreiknings, sem reynir svo mikið á höfuð manns án þess þó að auka manni gleði eða hamingju. Að eiga jól í hjarta er hið dýrlega hlutskipti. í því felst það að skynja furðuverk drottins og geta glaðst yfir dásemdum hans eins og börnin, er undrast og gleðjast yfir jólaljósum sínum og gjöfum. Ef menn eitt sinn finna strengi hjarta síns 'titra i endur- ómi hins guðlega kærleika, sem þessi orð geyma: „Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn“, verða þeir aldrei (Eamir menn eftir. Þeir eiga jól í hjarta upp frá því. í þessum texta eru trúarsannindi kristindómsins, svo að segja kristölluð í einum cinasta skínandi dropa. Og ef þeir taka við honum í barnslegri trú hjartans, mun þeirra jólagleði ekki frá þeim tekin þaðan í frá. Þeir hafa þá öðlast eilífa bernsku, guðstraust og lotningu, er sú skynjun veitir, að Guð er kærleikur og faðir alla manna. Og í þessu Ijósi sjá þeir, að alt hið ágæta og nytsama, er heimurinn hefir upp á að bjóða, svo sem vísindi, listir og tækni, eru guðsgjafir, sem eiga að notast af alþjóð manna til gengis og gæfu. En aftur á móti ef menn hrokast upp og þakka sér einum þessar framfarir og missa þar með sjónar á hinum guðlega til- gangi þeirra, hætta að bera lotningu fyrir fegurð og dygð, af- rækja góðleikann og lítilsvirða miskunnsemina, þá er sálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.