Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 20
322 Sigurgeir Sigurðsson: Nóv.-Des. sonar, en kallaði Guðbrand utan, eins og áður var frá skýrt. En séra Sigurður erfði þetta ekki. Hann varð síð- ar einn allra, ef ekki allra ráðhollasti vinur Guðbrands biskups, og' hélzt það alla æfi. Veitli biskup honum og inargháttaðar sæmdir og sýndi lionum vináttu með mörgu móti. Studdu allir þessir prestar, er ég nefndi, biskup og styrktu í embætti bans og við. hin margvís- legu áhugamál. — Eitt liið fyrsta, sem Guðbrandur bisk- up hófst lianda um, var að bæta úr fáfræðinni, sem var svo almenn, að því er við kom siðbót Lúters og kenningu hans, Auðvitað var, að á því voru margir erfiðleikar. Landið var strjálbýlt, og ekki lilaupið að þvi að ná út á meðal fólksins. Bækur hlutu að vera handhægasta og bezta leiðin, og' svo auðvitað að efla sem bezt og mest hinn nýja latínuskóla á Hólum, er stofnsettur liafði ver- ið ári áður en Guðbrandur biskup kom lieim til embætt- is síns. Að innræta landslýð Gnðs orð það varð pegar i stað liin æðsta hugsjón biskups og mesta hjartans mál. — Hér hafði Jón biskup Arason í raun réttri rutt braut- ina. Kom hann upp prentverki, að vísu mjög frumstæðu og fábreyttu, að Breiðabólstað í Vesturhópi. Var það liin fyrsta prentsmiðja í landi hér. Studdu hann að þvi verki séra Sigurður sonur lians og hinn fyrsti prentari lands- ins, séra Jón Matthíasson. Gaf Jón Arason út Bænakver (breviarium), sem nú er ekki lengur til. Vitað er, að Árni Magnússon átti bænakver þetta, en það brann 1728, Fundust síðar af því tvö blöð í bandi utan um bók. Eru þessar síðustu leifar þess varðveittar í Svíþjóð. Ólafur biskup Hjaltason lét prenta Guðspjallabók (manuale sacerdotum), en eftir að Guðbrandur biskup keypti prentverk þetta og' flutti að Hólum, tók fyrst skriður að komast á bókaútgáfuna. Varð bann á því sviði ógleym- anlegur afreksmaður. Hefir hann látið prenta um eða yfir 9 tugi bóka handa þjóð sinni. Sú bók, er lengst mun halda nafni hans á lofti —: er hin fyrsta Biblia, er á íslandi var prentuð — enda ávalt nefnd Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.