Kirkjuritið - 01.10.1943, Page 3

Kirkjuritið - 01.10.1943, Page 3
Kirkjuritið Tvær vísur eftir Guðmund skáld Friðjónsson. Tjaldað til einnarnætur. Aður en ég til einnar tjalda, einnar nætur í þagnar dal, vil ég ná í aldir alda, eiga við þær hugðar tal. Eigi þýðir í móinn malda, manni, er á að hniga í val. Þá fer vel, ef aldir alda á mig tvlla nestismal. Andvarp á sóttarsæng. Ásjár þig ég einan bið: Áttaviti ótal manna — upplendinga, er vilja kanna brattans mikla bjarmahlið. Þú ert hald og þú ert traust þeirra, er ráfa um þvera móa þeirra líka, er barning róa, vilja koma nökkva í naust — sínum fúna nökkva í naust.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.