Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 7
Kirkjuritið. Hin mikla nýsköpun. 197 agna. Allt sekkur, sekkur í mold og sand og gleymsku um langa tíð. Þá var hún rétt komin á legg þessi stofnun, sem vér erum nú fnlltrúar fyrir. Kristin kirkja var þá ung og sterk, mörkuð af ofsóknum upp á líf og dauða, skekin en stælt eftir harðar trúmáladeilnr. Nú varð liún fóstra þessa útborna lieims. Hún tók hann í fang sér og dró upp fyrir honum mynd hins nýja himins. Þar var allt, sem hugurinn þráði. Þessi jörð átti ekkert annað handa ölíum fjöldanum en hörmungar og stríð, hungur og klæðleysi. En þá blasti himininn við. Vér, sem erum södd og vel klædd og líður vel, getum hrosað að lýsingum eymdatímanna á himnaríki, með kláravín, feiti og merg. En hungraðnr maður brosir ekki að góðum mat og nógum mat. Fyrir honum prédikar einn réttur matar betur en mælskasti guðfræðingur. Kirkjan má eiga það, að hún vann gott verk á þessum tímum og öllum hörmungatímum, með þvi að draga upp mynd himinsins. Hin himneska Jerúsalem, búin eins og' brúður, er skartar fyrir manni sínum, — hún var að vísu fyrir Iiandan hafið mikla, en hún brást ekki. Hún heið trúföst og örugg eftir elsklmga sínum, hinu þjáða jarðarbarni. Og' Guð sjálfur var meðal mannanna í kirkju sinni, í emhættnm hennar, í erfikenningum hennar, í sakramentum hennar, — umfram allt i hosti- onni, fórnargjöfinni, Guðs líkama. Hér var horft til himins, og það hefir sín áhrif á jörð- hia. En jörðin var því miður vanrækt. Kirkjan skrýddi himininn nýjum skrúða, en sletti bótum á jörðina. Menn kunnu þar engin sköpuð ráð önnur en ölmusugjafir og annað vel meint og að ýmsu leyti fallegt fálm. Nýr him- inn og gömul jörð varð útkoman. Kláravin, feiti og mergur á himnum, en hungur og klæðleysi, flakk og ör- byrgð á jörðu. En svo fór, að hinn síuppbræddi málrnur fór að renna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.