Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 26

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 26
280 KIRKJURITIÐ yl himinsins. Og því er oss jólahelgin hugstæð og eftir- sóknarverð. Við eigum ekki margs annars úrkosta frekar en Bólu-Hjálmar og verðum því stundum herfang okkar eigin sorga og heilabrota, eins og hann, og sjálfir auka- baggi á okkar eigin byrðum — eins og hann og finnst — sumum og stundum — atlæti stórborgarinnar ekki óáþekkt atlæti sumra Akrahreppsbúa honum til handa. En svona hugsunarháttur dreifbýlis er gömul saga, eins og þú kannast við, allar götur framan úr forneskju og er farið að bera á honum á dögum Babelsturnsins og Bor- sippu (2800 f. Kr.). Við höllum okkur að jólahelgi hjarð- mannanna á Betlehemsvöllum. En þið eigið jólahelgi stórborgarinnar, sívaxandi feg- urðarborgar, sem teygir sig úr kvosinni yfir 7 hæðir, eins og borgin eilifa. Jólabarnið blessi borgina ykkar. Og þið eigið villur og hallir, og flugvélar heimsækja ykkur 600 sinnum á mánuði. Okkar híbýli á háfjalla hálendinu eru „hreysi," en verða samt að höllum eina stund á ári. Svo mikill er máttur jólabarnsins. Og þið eigið ljósadýrðina og glysvörugluggana. En þegar stórborgin er myrkvuð, sézt jólastjarnan — og pólstjarnan bezt. Og svo eigið þið Pál frá Tarsus — og jólabarnið og söfnuði þess. Ekkert skal ég um það dæma, hvort það er heppilegt að þjóðin „ur- baniserist," svo að stórborgin, urbs, eignist 40—60% öllum íbúum landsins. En menningarþróun veraldar hefir um langan aldur fallið í þann farveg — og sérstaklega hér á landi á seinni árum. En jólahelgin og kristindómsboð- skapurinn allur er sérstaklega málefni stórborgarinnar. Frumsöfnuðirnir í Rómaborg fluttu þangað með sér arf margs konar dyggða frá synagogum feðranna, helgaðan, hreinsaðan og göfgaðan í kenningu og blóði og upprisu jólabarnsins. Þaðan runnu svo hinir heilsusamlegu straumar jólahelginnar út um veröldina. Og þess vegna er ég að reyna að skrifa þér þetta fátæk- lega bréf. Þið, vagna-, flugvéla- og bíla-höfuðprest- arnir í borginni hafið fagurt og göfugt starf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.