Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 28

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 28
282 KIRKJURÍTÍÐ ungur, sprottinn upp við hlýjan hjartslátt lands og sögu, þar sem: Yfir bænum Drottinn vakti, norðurljósa breiðabliki bláa, víða hvelfing þakti. — Mamma, unnar eigin höndum, öllum gjafir sundur rakti. (J. M.). Stórborg getur ekkert bjargað — nema jólabarnið. Stór borg lifir og starfar, er auðug af framtaki og dáð, eða munaðarlífi og dáðleysi. Stór borg getur annaðhvort orðið fögur, eða hræðileg — og jafnvel hvorttveggja. Stórborg er trúað fyrir stærstu talentunni. Hún getur átt að mæta hamslausu aðstreymi. Hún getur komið sjálfri sér og þjóð sinni í hrifningu eða uppnám með framkomu sinni, auðsafni, fegurð, allsnægtum, listum og vísindum — og einnig lostið þjóðina skelfingu með ósköpum, upp- þotum, stjórnleysi og múgmennsku — sorgum sínum og kvölum. Og þegar jólabarnið, Jesús Kristur, grét yfir Jerúsalem, borginni, sem mest hefir verið elskuð og tign- uð í veröldinni, og jafnað til hinnar æðstu borgartignar, hinnar himnesku Jerúsalem, þá viðurkenndi Hann og helgaði áhuga mannsbarnsins fyrir réttmæti og nauðsyn stórborga, fögnuð þeirra og sæla gleði — og einnig sorg- ina yfir þjáning þeirra og örlögum. Hún verður því með allt öðrum svip og sniði jólahelgi dreifbýlisins í náttmyrkranna landi — en jólahelgi stór- borgarinnar. En þess er að vænta, að á hverjum jólum, þegar hinar þungu vængjagullhurðir himinljómans opnast og herskarar Drottins engla fylla himingeiminn og boða Guðs dýrð og frið á jörðu, að bjartir og heilnæmir geislar jólahelginnar í stórborginni streymi út til okkar, sem i myrkri sitjum í dreifbýlinu, og styrki okkur í þeim ásetn- ingi að njóta jólahelgi hirðingjans — meðan sætt er —• og treysta því, eins og við gerum nú, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.