Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 46
300 KIRKJURITIÖ mörg ár hafði hann stuðzt við þann kærleika, sem fær blessun og kraft frá honum, sem er kærleikurinn. Kær- leikurinn vakti yfir honum fram að síðasta augnabliki hans. Það var heillaríkur dagur, gefinn honum af Drottni, er hann 30. maí 1926 kvæntist eftirlifandi konu sinni Emilíu Pétursdóttur Guðjohnsen. Góð kona var honum gjöf frá Drottni. Frú Emilía hefir staðið við hlið manns síns í meðlæti og mótlæti. Á heilagri stund svöruðu þau því játandi, að þau vildu sameiginlega bera byrðarnar. Játning kærleikans stóðst prófið. Styrktur í trúnni gaf presturinn Guði dýrðina. Ferð- búinn maður, margreyndur í lífsins skóla, fékk heimfar- arleyfi. Minningin um hann geymist hjá konu hans og dætrum og ástvinum öllum. Nafn séra Þorsteins geymist með þjóð vorri og í sögu kirkju vorrar. Vér blessum minninguna um trúan sam- verkamann. Á liðnum mánuðum hafa margir starfsmenn kirkjunnar verið burtu kallaðir. Þjónarnir hverfa. En Drottinn er hjá oss. Enn logar á Guðs lampa. Heiðrum minningu hinna trúu þjóna með því að lifa Drottni þannig, að birtan frá Guðs lampa megi Ijóma yfir starfi kirkjunnar, yfh’ þeim, er vita ekkert annað til sáluhjálpar en Jesúm Krist og hann krossfestan. Fylkjum oss undir merki æðsta prestsins, Drottins vors og frelsara, og þá mun fögnuður búa hjá oss, af því að vér erum meðal þeirra, sem sjá og reyna, að yfir þeim, sem búa í náttmyrkranna landi, ljómar fögur birta. Minningin um séra Þorstein Briem sé oss öllum hvatn- ing til trúar, starfs og stríðs. Verum trúir í stríðskirkjunni. Berjumst hart, en einnig með gleði. Hvílíkur fögnuður, er allri baráttu er lokið, og vér mælum oss mót í sigurkirkjunni. Bjarni Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.