Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 61

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 61
JÓLAVAKA BARNANNA 315 taka skyldi manntal um allt hið víðlenda rómverska ríki, eða alla heimsbyggðina, eins og þá var komizt að orði. Allir Gyðingar fóru þá hver til þeirrar borgar, er þeir voru ættaðir frá, til þess að láta skrifa sig á manntalið. Jósef og María fóru þá einnig frá Nazaret til Betlehem í Júdeu, til þess að láta skrásetja sig. En vegna þess, hve margt var aðkomufólks í Betlehem, fengu þau ekki rúm í gistihúsi, heldur urðu þau að leita hælis í peningshúsi. Um nóttina fæddi María son, vafði hann reifum og lagði hann í jötu. En á völlunum fyrir utan Betlehem voru fjár- hirðar, sem gættu um nóttina hjarðar sinnar. Allt í einu stóð engill Drottins hjá þeim og dýrð Drottins Ijómaði í kring um þá, en þeir urðu hræddir. En engillinn sagði við þá: „Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum, því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er drottinn Kristur í borg Davíðs, og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu. Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögðu: „Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun á.“ SYNG GUÐI DÝRÐ. Nú hafið þið heyrt jólaguðspjallið og nú skulum við syngja jólasálmana fallegu: Heims um ból og í Betlehem er barn oss fætt. JÓLASAGA. Nú skulum við hvíla okkur svolítið og hlusta á jólasöguna, hún heitir: TÖFRAFIÐLAN OG JÓLAGJAFIRNAR. Það var einu sinni gamall maður, er átti töfrafiðlu, sem var hið mesta furðuverk, en það var þó aðeins um jólin, sem töfrar hennar komu í Ijós.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.