Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 75

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 75
ÞAÐ, SEM í HENNAR VALDI STÓÐ 327 Og þó var hún enn líkari hinni konunni, sem braut alabast- ursbuðkinn yfir höfði Jesú og smurði hann dýrum nardus- smyrslum. V. Lotning hennar fyrir Kristi og kœrleiki til hans fóru sífellt vaxandi. Hann var henni eins og Hallgrími Péturssyni Guðs föður veru fegurst mynd. „Ég bið af hjarta," skrifar hún, „að Guð almáttugur vilji leiða mig og alla rétta veginn og gefa mönnunum rétta sjón á honum, sem stendur á veginum og býður: Komið til mín allir, þar er enginn undanskilinn, sem vill koma, ekki einu sinni ég." Við sorgir æfinnar varð himinn Guðs hátignarhár henni svo nærri. Og blessaðar himnahallir báru svip af mynd Frelsarans. Þegar hún fann dauða líkamans nálgast, orti hún andláts- bæn sína: Þá Ijósið dags er liðið og lokin æfibraut og ég get ekkert skilið, er að ber dauðans þraut, þá beini eg brostnum augum í bæn og trú til þín. Æ, send þá hjálp af hæðum, ó, herra Guð, til mín. Og hana dreymdi draum, að hún stæði við veg og sæi mann koma gangandi eftir honum. Skammt frá henni stóð barn. Og þegar maðurinn gekk fram hjá barninu, þá Ijómaði svo mikil 9'eði af andliti þess. Og maðurinn gekk áfram þangað, sem hún var. Þá sá hún, að það var Jesús Kristur. Og hún sá, hvað hann var bjartur og fagur. Hún fylltist svo mikilli gleði í sál. Og hún sagði við hann: „Ég elska þig, blessaði frelsari minn." Þá sagði hann við hana: „Þú skalt fá að vera hjá mér, þegar lífi lýkur." VI. Líf hennar allt var orðið lofgerð til Frelsarans. Ilmur smyrsl- anna.fyllti húsið. Hún var einn af vottum hans, ein af mæðrum kristninnar á okkar landi, sem varðveita hana frá kyni til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.