Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 85

Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 85
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 337 Guðbrandsbiblíu með nokkurri hliðsjón, en gætilegri, af hinni dönsku Biblíuútgáfu Hans Poulsens Resens 1607.3) Engar fræðilegar ályktanir eru fyrir hendi um þessa út- gáfu, að minnsta kosti ekki aðgengilegar. Brynjólfur biskup Sveinsson er sagður hafa lagt út NT úr frummálinu. Vafalítið er það, að hann hafi aðeins gert nokkur frumdrög að þýðingu Matteusarguðspjalls, en fulln- aðarþýðing í heild hefir aldrei orðið til. Þó má segja það, að hann hafi fyrstur manna hérlendra hafið þýðingarstarf eftir frummálinu.4) Séra Páll Bjömsson í Selárdal vann hins vegar þá þrek- raun að fullgera þýðingu NT auk Sálmanna. Sú þýðing er unnin á beztan hátt, á góðu máli og eftir frummálunum báðum. Er enn allmikið til af þessum verkum hans í eigin- handarritum og afskriftum annarra.5) Fer hér á eftir sýn- ishorn af upphafi og undirskrift Fílemonsbréfsins í þýð- ingu hans: „Paulus Bandingi Jesú Christi og Timotheus Bröder: Philemoni þeim elskulega og vorum samverkaman(n)i 2. Og Apphia þeirri Elskulegu og Archippo voru(m) Med- strijdsman(n)i og þeim Sofnudi i þijnu husi. 3. Navd sie ydur og Fridur af Gudi fódur vorum z drottni Jesu Christo.“ „Til Philemonuem skrifad fra Rom med Onesimo Heima- Man(n)i.“5) 1 NT 1609 hljóða þessi orð svo: „Pall bandingi Jesu Christi, og Timotheus bröder, Phili- moni Astsamlegum, og vorum medhialpara, og Appia syst- ur vorri elskulegri, og Archippo vorum lagsmanni og sófn- udenum i þijnu húse, Nad sie med ydur og fridur af Gude vorum fódur og drottne Jesu Chriso.“ „Skrifadur fra Röm med Onesimo“ Eins og kunnugt er, þá er þessi útgáfa að mestu leyti endurprentun úr Biblíunni 1584 og þá úr NT 1540.7) Hér hefir til hægðarauka verið leyst úr öllum styttingum. Eins er gert í eftirfarandi sýnishorni úr Þorláksbiblíu 1644:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.