Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 94

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 94
344 KIRKJURITIÐ gáfu Biblíunnar og annarra guðsorðabóka 1727, til þess að standa straum af kostnaðinum við hælisreksturinn.28) Þeirri stofnun hafði Lauritz Stiestrup, borgari í Kaup- mannahöfn, ánafnað sjóð, sem varð 12000 dalir að upp- hæð, en vöxtunum átti að verja til útgáfu á Ritningunni eða kaupa, sem svo átti að úthluta fátækum. Mörgum var ómögulegt hér á landi að eignast NT eða Biblíuna fyrir fátæktar sakir. Því lét hann verja 596 dölum af vöxtun- um 1756 til kaupa á 1693 NT, útg. 1750, og 596 eint. af Biblíunni 1747 og lét útbýta ókeypis hér.28) Undarleg er rás viðburðanna. 1805 ætluðu tveir ung- ir brezkir (skozkir) trúboðar, Ebenezer Henderson og Dr. Paterson, að ferðast austur til Indlands. En leið sína urðu þeir að leggja fyrst til Danmerkur, til þess að fá leyfi dönsku stjórnarinnar og skipsfar til Serampur, er þá var dönsk nýlenda. Þar höfðu Baptistar stofnsett trúboðsstöð 1799.30) En leikar fóru svo, að þeir fengu aldrei far, þótt leyfið væri veitt, og urðu þeir að setjast að í Kaupmanna- höfn. Hófu þeir þegar kirkjulegt starf. Meðmælabréf höfðu þeir til margra málsmetandi manna, meðal annarra til Gríms Thorkelin, frá séra John Campbell í Kingsland.31) 1806 kynntist Henderson Boesen prófasti í Vigerslev á Fjóni og bróður hans, og er honum þá skýrt frá því, að Fjóns Biblíufélag ætlaði að láta prenta 2000 NT á íslenzku, en Thorkelin hafði sagt þeim, að ein 40—50 eintök væri við lýði hér á landi,32) sem gæti verið rétt, ef miðað væri einvörðungu við NT 1540 og 1609.33) Þeir Henderson og Paterson stungu upp á 5000 eintökum, sem mundi nægja, er miðað væri við 40—50.000 manna.34) Þessi uppástunga þeirra verður svo til þess, að þeir komust í hin mikilvægu kynni sín við Hið brezka og erlenda Biblíufélag, sem stofn- sett var 1804. Forseti þess, Teignmouth lávarður, skrif- aði því Geir biskupi Vídalín og bauð að kosta 3000 NT til viðbótar við 2000 þeirra á Fjóni. Um leið er athygli smáritafélagsins, Religious Tract Society, vakin á þörfum Islendinga, en það hafði mikil áhrif á séra Jón Jónsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.