Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 97

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 97
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 347' undirbúa stofnun íslenzks Biblíufélags. Um það ber ferða- bók hans vitni.51) Auk þess lét hann prenta bækling á íslenzku hjá Þorsteini Einarssyni Rangel í Kaupmanna- höfn 1815. Heitir hann: „Fáein orð um uppruna og út- breiðslu þeirra svo kölluðu Biblíufélaga.“ Aftast er kvæði til Biblíufélagsins brezka, sem og er birt í ferðabókinni, ort af séra Jóni Þorlákssyni á Bægisá. Henderson ber öll- um vel söguna hér og fær góðar viðtökur hjá öllum. Ég get ekki stillt mig um að tilfæra hér kafla úr bréfi frá séra Árna Helgasyni, þá dómkirkjupresti, til Bjarna Þor- steinssonar, er þá var við nám í Kaupmannahöfn. Bréfið er dagsett í Reykjavík, hinn 20. ágúst 1814. ,,— Hender- son, sem þú þekkir, var kominn hingað, vel hefir Thor- kelin útbúið hann mér í hag, því hann var dálítið hrædd- ur við mig strax og hingað kom og bjóst ei við öðru en ég mundi hindra með öllu móti sitt Biblíuerindi hér. Ég tal- aði við hann tvisvar áður norður fór, og kom allt vel á með okkur. Já, svo mjög, að hann skenkti mér algyllta Biblíu, hverri í stendur þessi meinlega prentvilla: Harma- grútur fyrir Harmagrátur. Þessi maður var mjög ortodox og hátt uppí það vandfýsa með útvortis guðhræðslu. Góð manneskja held ég hann sé þar hjá, því vel lítur hann út, og Hússins prýði um húsbóndann etc.—“52) 1 ferðabók sinni segir hann frá stofnun Hins íslenzka Biblíufélags hinn 10. júlí 1815.53) Að loknum synodus- störfum var hann sóttur af þeim séra Markúsi stiftsprófasti og séra Steingrími prófasti í Odda heim til Geirs biskups, þar sem stofnfundurinn var haldinn. 1 því húsi, næstelzta húsi Reykjavíkur, er nú sölubúð Silla og Valda í Aðal- stræti 10.54) Um það, sem fram fór, segir hann, að fund- urinn „should only lay the foundation of the Society and postpone its full organization till next meeting of Syn- od.“55) En stofnskjalið með eiginhandaráritunum er enn til í Biskupsskjalasafni og hljóðar svo: „Þan(n) lOda Júlíi samankomu í Reykjavík undirskrif- aðir menn í þeim tilgangi að stifta hér í landi, eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.