Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 100

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 100
350 kirkjurittð sjálfur á, og kemur það glöggt fram í æviminningu hans, er dóttir hans ritaði, að Islandsförin var hið mikla ævin- týri lífs hans. Eftir dvöl sína hér ferðaðist hann í Biblíu- erindum ásamt vini sínum Paterson suður í lönd allt til Tiflis. Og þaðan sendi hann séra Jóni í Möðrufelli bréf og fjárstyrk til smáritaútgáfunnar.es) 1822 er hann kvadd- ur til Rússlands af Alexander Galitzin fursta til að ger- ast starfsmaður rússneska Biblíufélagsins. En þegar það félag var bannað vegna andstöðu grísk-kaþólsku kirkj- unnar, hvarf hann heim til Bretlands, og gerðist mikils- virtur kennari við trúboðsskóla tvo þar í landi 1825—50. Hann fæddist 1784, en dó 1858.66) Þeir vinirnir Árni Helgason og Bjarni Þorsteinsson mæltu fallega um starf hans hér og sjálfan hann: „Prest- urinn Henderson reisti um land allt, og kynnti sig allsstað- ar að manngæzku, guðhræðslu og mikilli þekkingu.“ „Alls- staðar utanlands og innan hefur þessi góði maður borið íslendingum hið bezta orð, hvers ei er getið í þeim til- gangi, að vér höldum oss fyrir það öðrum betri, heldur til þess, að vér vörumst að gefa öðrum, er þættust þekkja oss betur, tilefni að álíta orð hans ómerk.“67) Með stofnun Biblíufélagsins hófst nýr þáttur í sögu ís- lenzkra Biblíuþýðinga. Margir vinna nú að þýðingum og endurskoðun, og verk það er yfirleitt kerfisbundið til að ná sem beztum árangri. Þeir menn, er hæst gnæfa, eru þeir Isleifur Einarsson, Árni Helgason, Sveinbjörn Egils- son, Pétur Pétursson og Haraldur Níelsson. Rúm veitist eigi að sinni til að skýra þar nánar frá og leiðrétta marg- an misskilning, enda eru hér glögg þáttaskipti. 1) Jón Helgason: Málið á NT Odds Gottskálkssonar, Halld. Herm.: Islandica IX., bls. 2—4, P.E.Ó.: Menn og menntir II, bls. 533nn. 2) Islandica IX., bls. 28—35, Menn og menntir II., bls. 533nn, 558 —61, 564—7, III. bls. 711—13, IV. bls. 373 nn. 3) Islandica XIV. bls. 11—13. Haraldur Níelsson telur vafasamt, að Þorlákur biskup hafi haft hliðsjón af útg. Resens, í De islandske Bibeloversættelser, Stu- dier tilegnede Fr. Buhl, bls. 188. 4) Ævisaga Jóns Þorkelssonar, I. bls. 383, sbr. Bps. J.H. I. 278—9 og Kirkjusögu F.J. III. 635. Líklega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.