Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 103

Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 103
SAFNAÐARBLÖÐ 353 um nokkurra ára skeið verið starfandi prestar. Við vor- um börn, töluðum, hugsuðum og ályktuðum eins og böm, — en nú hafa einnig önnur Ritningarorð mætt okkur, sem hafa hljómað hvellt fyrir eyrum okkar: Ónýtir þjón- ar erum vér. Mér er enn í minni ræða, sem einn starfsbróðir minn flutti í útvarpið fyrir nokkrum árum. Hann kvartaði þar m. a. yfir slæmri kirkjusókn — og sennilega ekki að ástæðulausu. Það, sem snart mig ekki minnst, var það, að hann taldi oss prestum það að miklu leyti að kenna. Mér rann ekki aðeins til rifja þessi lýsing hans, heldur einnig gramdist hún. Mér gramdist það m. a., að hann benti ekki á neina verulega leið til úrbóta á þessu slæma ástandi. Hann kom að vísu með hvatningarorð til starfsbræðra sinna. En fyrir almenningi mun hafa litið líkt út og að prestarnir væru hálf-sofandi á verðinum. Eftir þessu var það ekki mikils virði að koma í kirkju. Þar var hálf-sof- andi prestur, talandi og tónandi yfir tómum bekkjum. Hvað mundi verða um kvikmyndahús, sem auglýsti það, að þar væru leiðinlegar kvikmyndir sýndar fyrir nokkra sárleiða áhorfendur? Ég tek aðeins þetta eina dæmi, til þess að sýna, hversu fráleitt það er af sjálfum starfs- mönnum kirkjunnar að auglýsa vanmátt og getuleysi prests og kirkju. Slíkar fullyrðingar eru háskalegar, einkum er þær eru bornar fram í nafni heillar stéttar, sem vinnur störf sín ekki síður en hver önnur stétt þjóðfélagsins. Ég er að vísu með einna stytzta embættisreynslu af yður, en ég get enn ekki kvartað yfir slæmri kirkjusókn. Ég þekki og viðurkenni vanmátt minn fyrir yður, en þann vanmátt sé ég enga ástæðu til að tilkynna þjóðinni, heldur reyni að bæta úr honum. Og kirkjuna mun ég aldrei viðurkenna nema borg á traustu bjargi byggða. Meðan kirkjan á Krist, er hún sterkari og voldugri en nokkur önnur stofnun á jörðunni. 1 boðskap Krists er líf — líf fyrir allar þjóðir °g líf fyrir allar aldir. Það er gagnvart þessum boðskap, sem vér getum sagt: Ónýtir þjónar erum vér. En gagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.