Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 104

Kirkjuritið - 01.12.1949, Síða 104
354 KIRKJURITIÐ vart mönnum getum vér ekki, fremur en aðrar stéttir, gert slíka játningu, því að hún er í fæstum tilfellum rétt á þeim vettvangi. Frammi fyrir Kristi erum vér ónýtir þjónar, en ekki frammi fyrir mönnum, þótt oss sé að sjálfsögðu í ýmsu ábótavant í starfi voru, eins og öðrum mönnum. Og vissulega getum vér, ekki síður en aðrar stéttir, bætt úr ýmsum misfellum í starfi voru. Vér getum á ýmsum svið- um unnið betur og bætt aðstöðu vora til aukins starfs og árangurs, ekki síður en t. d. læknastéttin, sem vinnur vissu- lega vel, en er sifellt að bæta við þekking sína og efla starfsmöguleika sína með bættum starfsaðferðum. Vér prestar megum ekki stara of f jálgum augum á prédikunar- stólinn sem hinn eina vettvang til boðunar fagnaðarerind- isins. Ef vér bindum oss eingöngu við hann, er hætt við, að annað verði oss yfirsterkara, svo sem dans- eða veit- ingasalurinn, kvikmyndahúsið, gatan eða stjórnmálablöð- in eða annað því líkt. En það er einmitt þetta, sem vér þurfum að sigrast á. Vér þurfum að koma boðskap og sið- ferðisfágun kristindómsins alls staðar að. Ég vona, að þetta sé yður öllum Ijóst. Vér getum verið ágætir fyrir al- ari, tónað og lesið vel, og jafnvel flutt ágætar prédikanir. En vér þurfum að komast víðar að með boðskap Krists. Vilji fólkið ekki koma til vor, verðum vér að koma til þess. Vér höfum lagt niður barnaskapinn, því að vér erum full- tíða menn. Árið 1846 hófu prestar og aðstoðarprestar í Þórsnes- þingi útgáfu ársrits, til þess að ræða áhugamál sín. Ekki verður annað séð en að þessu riti hafi verið vel tekið. Nú stendur biskup Islands og prestar að útgáfu Kirkju- ritsins og Kirkjublaðsins, og öðru hvoru hefir Lindin kom- ið út á vegum Prestafélags Vestfjarða. Þá hafa allmargir prestar ritað ýmsar greinar í önnur blöð og tímarit. Og prestar hafa sýnt það og sýna það enn, að þeir eru vel ritfærir. En nú hefir verið ákveðið, að Kirkjuritið komi út ársfjórðungslega og Kirkjublaðið kemur venjulega hálfs- mánaðarlega. Lindin kemur með ára millibili. Það er því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.