Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Qupperneq 112

Kirkjuritið - 01.12.1949, Qupperneq 112
362 KIRKJURITIÐ Allir roðlarnir og flest slitrin eru skrifuð ferningsletri, sem svipar allmikið til hebresks leturs eins og það er nú. En nokkur slitur eru þó skráð eldra letri. Roðlarnir, sem þau eru úr, hljóta því að hafa verið ritaðir á 4. eða 3. öld f. Kr. Má sjá, að 3. Mós. hefir verið skráð á þeim tímum. Ritbrotin úr Gamla testamentinu eru úr 1., 3. og 5. Mósebók, Dómara- bókinni og Daníelsbók. (G. R. Driver í Oxford telur þó hand- ritin miklu yngri, jafnvel frá 5. eða 6. öld e. Kr.). Gildi þessa fornleifafundar fyrir Gamla testamentis rann- sóknirnar verða seint fullmetið. Og varðar þá allra mestu um það, að hafa fengið spádómsbók Jesaja á hebresku í heilu lagi í handriti frá 2. öld f. Kr. En elzta handrit af spámannaritunum áður, sem unnt var að árfæra nákvæmlega, var frá 916 e. Kr., og hafa margar villur slæðzt inn í texta þess. Elztu handrit af grískum þýðingum á Gamla testamentinu eru þó miklu eldri, eða frá 5. öld e. Kr., og hefir mátt leiðrétta með aðstoð þeirra ýmsar villur í hebreska textanum. Þegar á 1. öld e. Kr. tóku Gyðingar að samræma texta Gamla testamentisins og reyndu síðar að reisa ranimar skorður til tryggingar því, að einn og sami texti gengi óbreyttur að erfðum öld eftir öld. Er hér nú fundinn eldri texti en erfðatextinn á ýmsum ritum Gamla testamentisins, og hljóta vísindamenn að taka hið mesta til- lit til þess á komandi tímum og leitast við að hafa það í hví- vetna, er sannast reynist. Því miður hefir ekki verið í fyrstu gætt nægrar varúðar við þennan fornleifafund. En úr því verður reynt að bæta eftir föngum. Munu vísindamenn mörg næstu ár vinna úr því, sem fundizt hefir, og endurskoða á ný erfðatexta Gyðinga. Má vænta þess, að yfir margt verði brugðið nýju ljósi. Um Jesaja handritið forna má sérstaklega geta þess, að það mun fremur auka en rýra gildi erfðatextans. Nýjasta Biblíu- þýðing vor á ritinu, sem gjörð var eftir honum, stendur því vísast traustum rótum. En allt verður að kanna á ný vandlega miðað við handrit þetta, og mun það leiða til fyllra og öruggara skilnings á einhverju allra dýrmætasta trúarriti og spekiriti heimsins fyrir daga Jesú Krists. Já, ef til vill fáum við að vita nákvæmlega, — orð fyrir orð — hvernig textinn hefir hljóðað, sem Jesús valdi sér í samkunduhúsinu í Nazaret, er honum var fengin bók Jesaja spámanns, og hann fletti sundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.