Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 9
ERINDI PÁSKANNA 99 En ef það er rétt, að hver helgidagur hafi sinn boðskap að flytja okkur, þá á það þó einkum og sérstaklega við, tegar um hina kristnu hátíðisdaga er að ræða, sem haldn- ir eru til minningar um merkustu viðburði kristninnar. ^eir eiga engan veginn að vera aðeins einhverjir tylli- ðagar með hátíðatilbreytni í fæði og fatnaði, heldur eiga keir að vera miklu meira. Fyrst og fremst er þeirra hlut- Verk það, að vera uppbyggilegar stundir fyrir andlegan hag okkar og heill. Þeir eiga með boðskap sínum að upp- iýsa og styrkja trú okkar, kenna okkur að þekkja og *heta hin virkilegu og sönnu verðmæti lífsins og efla vilj- ann til þess að leita þessara verðmæta umfram cdlt. Páskahátíðin er í raun og veru reist á hornsteini krist- innar kirkju. Það lætur því að líkum, að boðskapurinn, Sem hún flytur okkur, er hvorttveggja mikilvægur og ^erkilegur. Og við megum á engan hátt við því, að láta kennan boðskap líða hjá án þess að veita honum athygli °g eftirtekt. Við skulum nú hugleiða höfuðdrættina í erindi pásk- anna til okkar. Sá boðskapur, sem þessi blessaða hátíð fyrst og fremst flytur, er boðskapur eilífðartrúarinnar. Jesús hafði marg- sinnis í kenningu sinni haldið því fram við lærisveina sína °g aðra áheyrendur, að bæði mundi hann lifa áfram eftir Þetta jarðneska líf og að það sama lögmál gilti um alla aðra menn. Hann hafði sagt t. d. meðal margra annarra úmmæla: Ég lifi og þér munuð lifa, og í mörgum dæmi- Segum hans kemur þetta einnig fram mjög greinilega. Það *ná ennfremur segja, að öll kenning hans miðist við þetta §rundvallaratriði. Og ef honum hefir skjátlazt í því, þá er um leið hrunin að mestu sú háborg hugsjóna og mann- vits, sem hann reisti hér á jörðu með lífi sínu og starfi. Enda þótt Jesús kenndi þetta alveg skýlaust með orðum smum og öllum boðskap, þá er það að minnsta kosti mjög hæpið, að þau hefðu megnað að skapa þá trúarvissu í ðrjóstum lærisveinanna, sem nægði til þess að hrinda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.