Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 40
130 KIRKJURITIÐ fyrir þau takmörk, er honum sjálfum voru fyrir beztu og þroski hans leyfði. Drottinn gaf manninum vegsamleg skilyrði til þroska og fullkomnunar, með því að fá honum í hendur frelsið og sjálfsvalið. En maðurinn reyndist ekki hæfur til þess að lifa því lífi, er Drottinn ætlaði honum: að verða herra jarðarinnar samkvæmt vilja hans og þroskast á guðsríkis braut. Hann kaus að hverfa frá guðssamfélaginu og fara að ráðum höggormsins, er taldi hann á að taka guðsríkið með valdi og stjórna því sjálfur. En afleiðingin varð sú, að hann komst í andstöðu við lífið sjálft. Og lifði í útlegð og landflótta, fyllti tilveruna með úlfúð, ótta og grimmd. Þetta er harmsaga mannkynsins. n. En hætti Guð þá ekki að elska og umbera mannkynið á jörðunni, sem svo hrapallega hafði brugðizt köllun sinni og vilja hans? Hinn alfullkomni kærleikur bregzt ekki, reiðist ekki og tilreiknar ekki hið illa. Drottinn getur aldrei brugðizt mönnunum, hvernig sem þeir fara að. Þeir geta aðeins útilokað sjálfa sig frá náð hans og gæzku. „Af ástarverkum eilíf röð er öll hans voldug stjórn.“ Heilagt Ijós af hæðum hefir ávallt vitjað vor jarðar- barna. Sendiboðar Drottins hafa fyrir spámannlegar ritn- ingar verið kallaðir fram til þess að flytja gleðiboðskap- inn um frið á jörð og velþóknun Guðs yfir mönnunum fyrir heitið um komu sonarins elskaða til þess að stofna guðsríkið á jörðunni, kirkjuna, og bjarga heiminum fra glötun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.