Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 47
ÖLL JÖRÐIN ER MÍN 137 útrýma skorti, ranglæti og hvers konar böli og gera heim- inn farsælli. vn. Mín er jörðin, segir Drottinn. Það mætti með sanni segja, að nú væru glæsilegir tímar framundan. Auðæfi jarðar, unnin og óunnin, í jörð og á, til lands og sjávar, um víða veröld. Tækni og vinnuvísind- úm fleygir fram. Jörðin bíður eftir manninum. Tækifærin til nýrra glæsilegra framkvæmda berast óð- fiuga að. Jörðin biður um meiri og fjölbreyttari framleiðslu, svo að allir hafi nægtir, svo að engin útgrátin, hungruð og foreldralaus flóttabörn þurfi nokkurn tíma framar að ráfa úm eyðilagða jörð og sundurskotin foreldrahús. Sú blindni er meiri en nokkrum tárum taki, að menn skúli heldur kjósa að leggja út í hvert tilefnis- og tilgangs- iaust stríð eftir annað, með öllu því böli og eyðileggingu, sem því er samfara, heldur en að ganga að samningsborði lífið sjálft: Kasta af sér görmum ófriðar og haturs, °g íklæðast nýju viti og krafti, og ganga til starfa í nýju ijósi og skilningi. Það er svo mikið, sem menn geta og hafa á valdi sínu á tímum. Því meiri er þörfin og ábyrgðin, að leita vits og hjálpar hjá uppsprettu allrar vizku, og tendra ljós af Ijósi Drottins í þessum dimma og villugjama heimi. Oss vantar trú, meiri og sannari trú, er skapar hugar- f^rsbreytingu og bjargar í þrengingum. Kirkjuna varðar ekkert um trúmálaskoðanir þínar, held- Ur trú þína og kærleika. Hvað viltu gera til útbreiðslu ^uðsríkis? Hverju viltu fórna? Elskarðu málefni Drottins, kirkjuna? Allir kristnir menn bera ábyrgð á trúnaði við kirkjuna. Páll postuli gerir hiklaust þá kröfu til safnaða sinna, að beir séu fullkomlega sameinaðir i sama hugarfari og sömu skoðun. Hann veit, að heilagur andi vinnur sitt verk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.