Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 6
96 KTRKJURITIÐ en forseti hins íslenzka lýðveldis, er það var stofnað á Þingvöllum við öxará 17. júní 1944. Hann hefir þannig verið þjóðhöfðingi vor í áratug. Og störf hans hafa orðið oss gifturík, enda trúir hann á Guð sinn og land sitt. Kirkjuritið árnar honum allrar blessunar. Megi þjóð vor og kirkja njóta hans sem lengst. Sumri fagnað. Ljóssins GuS, þig lofum vér. Allt þér Ijúfa lofgjörð flytur, — lækjarniður, bjarkaþytur. Allt, sem lifir, lýtur þér. Undir heiðum himni bláum hörpu vorsins stillir þú, og með söngvahljómi háum heilsar land vort sumri nú. Lofum Guð í kirkjukór, lofum hann í hreysi smæsta, — hann, sem lægði brimið æsta; honum veður hlýddi’ og sjór. Lofum hann, sem heill oss krýndi, harmbót sáru böli vann. — Hann oss mikla miskunn sýndi; menn og englar lofi hann! Þúsundradda þakkargjörð vorsins kátir fuglar flytja, fornra stöðva aftur vitja enn á vorri ættarjörð. Lofgjörð engla undir tekur öll hin sumarglaða hjörð, og í brjóstum allra vekur unað fagurgróin jörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.