Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 38
128 KIRKJURITIÐ Séra Einar þráði það vissulega heitast alla ævi að leggía líf sitt fram sem Guði þóknanlega fórn — til eflingar ríki hans á jörðu. Auðvitað var sú fórn ekki algjör frekar en annarra dauðlegra manna. Sjálfur vissi hann það manna bezt. En það, sem á skorti, bætti upp náð hin góða Guðs- 1 því trausti lifði hann og dó. Og nú vitum við, að — Á lifandi manna landi loks er hann aftur skyggn, hans skoðar heilsýnn andi himnanna dýrð og tign. Einar Guðnason. ★ ÚR BRÉFI frá séra Guðmundi Sveinssyni: .... Ég er fanginn af þeirri hreyfingu meðal danskra gu®' fræðinga, sem nú er allofarlega á baugi, að menn eigi ekki svo mjög að keppa eftir hughrifum eða alls konar „hugsjónum > heldur horfast í augu við veruleikann, eins og hann er, og vera ærlegur í starfi sínu og hreinskilinn ekki minnst við sjálfan sig. Letingjamir, sem ekkert vilja fyrir hlutunum hafa sjálhr> en láta gera allt fyrir sig, festa alla von sína á vakningum °£ snöggum sinnaskiptum, hinir hugsa um sál sína eins og uin garðinn sinn. — Þegar líf mannsins er gert upp, er það fyrst og fremst það, sem við köllum „hið smáa“, sem telur, hin hvers- dagslegu atvik, að vera trúr yfir litlu, ekki svo mjög „hin stóru augnablik. Og í þessum hversdagslegu efnum er kristindómurim1 okkar mælikvarði, ekki sumum til falls og öðrum til viðreisnar• Og eitt hrífur mig þó mest í þessari guðfræðihreyfingu. En Þa^ er hin mikla áherzla, sem hún leggur á „þjóðkirkjuna“, kirk]u þjóðarinnar, kirkju hins venjulega manns, sem enginn sértrúar- flokkur hefir not fyrir, kirkjuna, sem tekur á móti manninurn eins og hann er, en krefst ekki af honum, að hann sé svona eða hins veginn til þess að hann geti verið með.....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.