Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 27
FÆKKUN PRESTA Á ÍSLANDI? 117 lnnar, að Tjarnarprestakall á Vatnsnesi, með tveimur sókn- Um °g 142 manns, og Hvammsprestakall í Laxárdal, með tveimur sóknum og 112 manns, skyldu haldast. _ Menntamálanefnd Neðri deildar menntamálanefnd (form. G. Th.) fékk nú frumvarpið eðri deildar. til athugunar. Þar kom þegar fram glöggur skilningur á því, að það v®ri mjög misskilin góðvild við kirkju landsins að ætla Ser að afgreiða lög um prestakallaskipun hennar þvert á m°ti vilja biskups og helztu trúnaðarmanna hennar — að Undanskildum kirkjumálaráðherranum. Þótti auðsætt, að malinu væri ekki svo langt komið, ef einhver prestur hefði enn verið eftir á Alþingi, en nú eru þeir allir horfnir það- an- í nefndinni birtist sterkur vilji á því, að afgreiða málið emgöngu með hag kirkjunnar og þörf fyrir augum, og m bað skemmst af að segja, að sá vilji olli þvi, að menn v°knuðu við í þingsölunum til nýrrar athugunar á málinu °§ tóku að gefa því meiri gaum, er trúnaðarmenn kirkj- Unnar vildu sjálfir. Kirkjumálaráðherra og meðráðherrar ugttn opnast. hans höfðu að visu tekið þá ákvörðun sín í milli, að prestafækkunarfrumvarpið y!di ná fram að ganga á þinginu. En nú sáu þeir, að auk þess sem þetta var enginn teljandi sparnaður á fé ^kisins (53000 kr. á ári), þá væri það í raun og veru °Vmsamlegt gerræði við kirkjuna, að fækka starfsliði henn- an °g setja lög um prestakallaskipunina án nokkurs tillits 1 viija hennar. Hún yrði sjálf að fá tækifæri til að láta 1 ÍJósi óskir sínar. Þess konar gerræði vildu ráðherrarnir a engan hátt beita, enda hafa þeir hingað til fremur verið idir velunnarar kirkjunnar en fjandmenn. Ennfremur minntust þeir þess, að þeir voru fulltrúar þeirra flokka í 'kisstjórn, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, ?em höfðu lýst hátíðlega yfir stuðningi sinum við þjóð- lrkju Islands. Þau orð vildu þeir ekki láta vera mark- anst fleipur eða hræsnishjal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.