Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 59
SKÝRINGAR OG ATHUGASEMDIR 149
ar vorrar, trúmálunum, krefst ég engu minni áhuga en á lands-
^iálum og ég biðst engrar afsökunar á þeirri kröfu.
3. Fylgdin á leið til Borgarf jarðar. Um hana er í grein minni
aSeins skýrt frá staðreyndum. Hestamir voru latir og þreyt-
andi, eins og ráða má af orðum mínum, en ég gaf alls ekki í
skyn, að leigjandi hafi átt betri hesta völ. Reikningsupphæðin
er staðreynd og sömuleiðis sú ályktun, sem ég dró af henni.
Á 20 daga ferðalagi okkar hefði farkosturinn einn . saman
kostað 5100 krónur með því verðlagi. Það kaUa ég dýrt og
ekki fært öðrum en ríku fólki. Munurinn á báðum reikningun-
am, sem ég nefndi, er líka staðreynd. I því sambandi talaði ég
11111 misjafnt verðlag. Hver sá, sem skilur mælt mál, veit að
með verðlagi er átt við verð, sem viðgengst á hverjum stað,
ei1 ekki eitthvert einstakt verð, sem einstakur maður leggur á
Það. sem hann selur. Allar ákúrur prestsins um dylgjur og
ekurbrigzl falla þar með ómerkar og ógildar. Út af öðrum um-
^ælum prestsins verð ég að gefa frekari skýringar. Ég hafði
ekkert á móti því, að greiða fylgdarmanninum dagkaup, en hitt
var mér ekki jafn ljúft, að greiða kaup fyrir hestana þann
úma, sem verið var að smala þeim saman. Við sr. Magnús
r®ddum reikninginn í áheym piltsins, en ég veit ekki til, að
reynt væri að „prútta“ við hann, sem vitanlega kom ekki til
Sreina. Þegar rætt var um fylgdina á Hjaltastað, var það vitað,
aú séra Ingvar myndi senda bíl á móti okkur, en ekki hve
failgt. Vitanlega gengum við sr. Magnús báðir að því vísu, að
fylgdin næði þangað, sem bíllinn kynni að bíða. Við gátum
^Vl ekki fallizt á að sleppa fylgdinni í Njarðvík, og gjörðum
ekki ráð fyrir, að okkur væri ætlað að halda áfram fótgang-
andi. En hreppstjórinn virðist hafa ætlazt til þess, heiðurs-
maðurinn. Það undrar mig, að sr. Sigurjón, sem var okkur
úrengiiega hjálplegur, skuli vilja gjöra málstað hreppstjórans
að sínum. Verðlag á ferðalaginu um landið er staðreynd, sem
Pmstinum þýðir ekki að rengja. Það er ekki aðeins kunnugt
°kkur, sem ferðuðumst fram og til baka um landið, heldur og
°Hum öðrum ferðamönnum. „Útúrdúr11 minn var af því sprott-
ltln, að ég varaði mig tæplega á verðinu, en ég veit, að margir
n°ta sumarleyfi sín til ferðalaga á „þessar slóðir“, þ. e. yfir
^orðurland og alla leið austur að Hallormsstað.
4- Almenn athugasemd. í þessum kafla og hinum næsta á