Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 11
ERINDI PÁSKANNA 101 var helzt engu trúað, nema því, sem hægt var að styðja ^e<5 staðreyndum. Á þeim tímum átti eilífðartrúin sinn 0ruggasta gnmdvöll í upprisufrásögunum. Orð Jesú var ^ægt að vefengja og skýrgreina á ýmsa vegu, en hitt var ^angtum erfiðara að mótmæla því, að Jesús hafði birzt ^risveinunum margsinnis eftir dauðann, svo vel sem það Var í rauninni vottfest. Og æfinlega mun sönnun kristin- áómsins fyrir framhaldslífi mannanna eiga sinn óhrekj- anlegasta grundvöll í upprisunni. Lennan boðskap um eilífðina og þessar sannanir fyrir nenni flytja páskarnir okkur æfinlega. Og sannleikurinn er sá, að enginn annar boðskapur er okkur mikilvægari. Lífig hér á jörðu er stutt og oft grátlega stutt, að okkur finnst. Jafnvel þeir, sem eðlilegum aldri ná, eru þó í raun- inni ekki nema augnabliksverur, ef mælt er á mælikvarða bins óendanlega tíma. Og þó eru margir, sem úthlutað er enn skammvinnari lífsstundum. Hversu óendanlega omurlegt væri viðhorfið okkur, sem berum lífsþrána í br5ósti, ef allt ætti að vera búið með þessu eina, stutta °8 hverfula lífi, sem við lifum hér á jörð. Hversu sárt og áapurlegt væri að kveðja ástvini sína, yngri og eldri, ef Vlð ættum ekki páskavonina um að fá að sjá þá aftur á a°di lífsins. Hversu erfitt ættum við með að sætta okkur VlÖ hin misjöfnu örlög og ævikjör mannanna hér í heimi, e^_ hað ætti að vera þeirra eina og endanlega hlutskipti. hhið allt og tilveran yrði með því móti það regintilgangs- eysi og ranglæti, að við gætum naumast hugsað þá hugs- bn til enda. Undir þeim kringumstæðum gætum við vissu- le§a tekið okkur í munn orð Prédikarans, þar sem hann Segir: Allt er hégómi, aumasti hégómi. En sem betur fer er þetta ekki svona. Við þurfum í rauninni ekki annað en skyggnast örlítið um í tilverunni °§ athuga þau dásemdarlögmál, sem þar ráða víða í stóru °§ smáu, til þess að sannfærast um, að veröldin er ekki reist til einnar nætur. En yfir öllum þessum hugsunum 3°mar páskasólin og hellir geislum sínum, fegurð og birtu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.