Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 78
168 KIRKJURITIÐ félagsins, Birgir Snæbjömsson, flutti ávarp. Árni Sigurðsson talaði um gullvægu regluna, Sváfnir Sveinbjamarson um komu Guðs ríkis og séra Kristinn Stefánsson um kirkjuna og þjóð- félagsvandamálin. Aðalfundur Prestafélags íslands er ákveðinn þriðjudaginn 19. júní í Háskólanum, og verður dagsskrá hans á þessa leið: I. Kl. 9,30 f. h.: Morgunbænir í Háskólakapellu. H. Kl. 10,00 f. h.: Ávarp formanns. Skýrsla um störf fé' lagsins og fjármál. Umræður. m. Kl. 11,00 f.h.: Kirkjulegur skóli. Framsöguerindi °& umræður. IV. Kl. 2 e. h.: Kirkjulegur skóli. Framhaldsumræður. Kl. 4—5 e. h.: Sameiginleg kaffidrykkja. V. Kl. 5—6 e. h.: Guðfræðilegt erindi. VI. Kl. 6 e. h.: önnur mál. Kosning tveggja manna í stjórn, kosning endurskoðenda. VII. Kl. 7 e. h.: Fundarslit. Kvöldbænir í Háskólakapellu. Séra Guðmundur Sveinsson kom úr utanför sinni í byrjun maímánaðar. Hann hefir lokið prófi við háskólann í Lundi í hebresku, arabisku og sýrlenzku með ágætiseinkunn. Nám sitt hefir hann að mestu stundað 1 Kaupmannahöfn og notið þar ágætrar leiðsögu prófessoranna Joh. Pedersens og A. Bentzens. Auk málanámsins hefir séra Guðmundur lagt stund á Gamla testamentisfræði og sérstak- lega það, er varðar spámennina. Biskupshjónin komin heim aftur. Biskupshjónin komu hingað heim úr vesturför sinni 15. febr., og er biskup nú aftur við góða heilsu. Dvöldust þau hjónin um hálfan mánuð í Mayostofnuninni í Rochester í Minnesota, en þaðan fóru þau til Winnipeg og loks til Mexico. Hefir biskup flutt þætti um ferð sína í útvarpinu. Komu þeirra biskupshjona til Winnipeg getur sérstaklega á öðrum stað hér í ritinu. Séra Einar Sturlaugsson, prófastur á Patreksfirði, hefir nýlega gefið kennslustólnum í íslenzku við Manitobaháskóla blaðasafn sitt og tímarita. Er hvorttveggja mikið og gott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.