Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 43
ÖLL JÖRÐIN ER MÍN
133
er ekki og ætlar ekki að vera hlutlaus gagnvart heimin-
og að henni er enginn hlutur óviðkomandi. Kirkjan
verður að fara þá leið, er Drottinn fól henni og fór sjálfur.
Kirkjan á ekki úrskurðar né dóms vald í veraldlegum
^álum, og getur því ekki sagt heiminum fyrir verkum
a þann hátt. En ef henni auðnaðist að sameina vit og
^vafta, í trú og hlýðni, mundi það veita henni meira
ahrifavald yfir hugum og breytni manna en nokkurt ytra
yaldboð.
£*að tjáir eigi að ganga blindandi framhjá því, að kirkj-
an er laus í starfi og stefnu, nú á dögum, en það stafar
a^ bví, að menn eru sundurlyndir og kærleikslausir.
Kristindómurinn á að vera mannsins helgasta alvöru-
mál- Þá hverfur allt skoðanamistur.
^eir atburðir hafa gerzt, og eru að gerast, gagnvart
kristinni kirkju, að hún má ekki vera hikandi, þótt öndvert
blási, að beita því áhrifavaldi, er hið guðlega umboð felur
benni, til eflingar friði og einingu.
Öll undanlátssemi hefnir sín og lokar smátt og smátt
l^iðinni til sigurs.
V.
■áJidlegt frelsi er eign og forréttindi hvers manns. En
§etur því aðeins orðið hlutskipti hans, að þekkingin á
öuði og vilja hans, opinberuðum oss af Jesú Kristi, sé
n§ð sem grundvöllur að lífi og hamingju hins unga manns.
á er leiðin lögð til hans bezta, er lífið hefir að bjóða,
^fileikans til þess að geta þroskazt og eignazt göfugar
núgsjónir.
Áður en kristindómurinn kom, voru mannréttindi og
rúfrelsi lítið þekkt, og andlegt líf og hugsun fjötrað,
°g á lágu stigi.
Með komu kristindómsins öðlaðist hinn kristni heimur
nessar náðargjafir.
Enginn á eins skilorða og fullkomna mannréttindaskrá
°S kristin kirkja. Hún er byggð á boðskap og kenningu