Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 42
132 KIRKJURITIÐ Sérhyggja og sjálfselska létu ekki standa á því, að smeygja sér inn í safnaðalífið. Hin fyrsta byrjun að kljúfa niður kirkjuna. Páll postuli talar til safnaðarins í Korintuborg um þenn- an flokkadrátt og glundroða, sem þá þegar er farinn að koma í ljós, og fer svo sem vænta mátti þungum orðum um það, hvaða afleiðingar hann geti haft fyrir framtíð kristninnar: „Er þá Kristi skipt í sundur?“ spyr hann. En þessi ótrúmennska hefir fylgt kirkjunni um aldirnar síðan og orðið henni tíðum að meini. Saltið hefir dofnað, kraftur og gleði frumkristninnar dvínað. Og ber kirkju- sagan því raunalegt vitni. Vegna þess, hve kirkjan hefir mikið skipzt í flokka og deildir með ólíku sniði og skoðunum, hefir það sundrað mjög störfum og samtakamætti hennar, og þess vegna gengið svo grátlega seint að móta og rótfesta hina kristnu lífsspeki í huga og hjörtum manna. Mannasetningar og teygjanleg hugtök hafa hlaðizt utan- um hina hreinu og skýru kenningu Krists og fest sig við kirkjuna, eins og hrúðurkarl á fjörusteina. IV. Sá tími fer í hönd, að kristin kirkja um heim allan rísi upp í krafti köllunar sinnar, ein og óskipt, heimsfrið- inum til hjálpar, með þeim vopnum, er Páll postuli bendir henni á í Efes. 6, 13—17. En hvernig á þá kirkjan að starfa nú og framvegis? „Þjónið hver öðrum í kærleika“ er eitt af helgustu máttarorðum kristninnar. Eins og allt í boðskap Jesú til kirkjunnar, er það skýrt tekið fram, hvernig hún á að starfa og hvaða leið hún á að fara. „Farið út um allan heiminn, og kristnið allar þjóðir, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hefi boðið.“ Það er umboð og erindisbréf kirkjunnar. Á þann hátt, með hlýðnisþjónustu kristniboðsins, sýnir kirkjan, að hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.