Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 22
112 KIRKJURITIÐ prestastétt landsins vinnur í þágu þjóðarinnar". En allan sjálfstæðan rökstuðning skortir fyrir því, að fækka skuli einmitt um þessi prestaköll, sem upp eru talin. Frumvarpið fór til menntamálanefndar efri deildar, og réðst meiri hluti nefndarinnar í það að endurskoða í snatri prestakallaskipun landsins og bera fram tillögur um hana í heild. Var að vísu nokkur flaustursbragur á, en nefndin sneið af ýmsa lökustu agnúana jafnóðum og henni var bent á þá. Undirritaður fór fram á það við nefndina, að hún sendi frumvarpið til umsagnar bæði Prestafélagsstjórn Islands og Kirkjuráði, enda væri mjög óeðlilegt að þessir aðiljar fengju ekki að láta í ljósi við Alþingi álit sitt á málinu. Varð nefndin við þessum tilmælum, enda þótt hún léti undir höfuð leggjast að láta prenta bréf Prestafélags- stjórnarinnar til Alþingis sem fylgiskjal með frumvarpi sínu. Bréf Prestafélagstjórnarinnar var Bréf Prestafélags- sem hér segir: stjórnarinnar „Stjórn Prestafélags Islands hefir til Alþingis. tekið til athugunar frumvarp til lag& um breytingar á 1. gr. laga nr. 46, 16. nóv. 1907 um skipun prestakalla, en frumvarp þetta hefir hið háa kirkjumálaráðuneyti lagt á síðastliðnu ári fyrir Alþingi. Prestafélagsstjórninni virðist frumvarp þetta lítt rök- stutt af kirkjumálaráðuneytinu. Að vísu skírskotar ráðu- neytið til ýtarlegra bréfs til sín frá skipulagsnefnd presta- kalla, en stjóm Prestafélagsins er kunnugt um þá skoðun í nefndinni, að því aðeins geti komið til mála að leggja niður viss prestaköll, að ýmsar mikilvægar umbætur fáist á prestakallaskipuninni. En ráðuneytið tekur einungis hið neikvæða úr tillögum nefndarinnar upp í frumvarp sitt- Og mun nefndin vart hafa búizt við slíkri afgreiðslu. Stjórn Prestafélagsins telur eðlilegt, að ýmsar breyting- ar fari fram á prestakallaskipuninni sökum bættra sam- gangna og annarra aðstæðna, er fólkið flytzt til í landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.